loading/hle�
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
27 Eptir að eg um langan tíma haflJi leitað læknis- hjálpar við kveisu og sárum í maganum án þess að mjer batnaði, fór eg að brúka Brama-lífs-elixír og varð alheill heilsu, er eg hafði drukkið eina flösku. Döttir mín, sem aldrei heíur getað gengið, hafði lystarleysi og krampa, sem var farinn að hnýta hana, henni bat- naði störum er hún för að drekka elixír þetta; og eg er sannfærður um að hún verður alheil, ef hún heldur áfram að brúka það. Rakstad við Skien. Sigvald Svendsen. Eptir að döttir mín í langan tíma hafð þjáðst af áköfum magaverkjum, ogenginn læknir hafði getað hjálpað henni, keypti eg flösku af hinu víðfræga Brama-lifs-elixíri Mansfeld-Búllner & Lassens hjá kaup- manni J. C. Boesen i Thisted, og það gleður mig, að geta vottað það ötilkvaddur, að döttur minni batnaði störum þegar í stað, og að hún nú er alheil eptir skamman tíma. Skinnerup við Thisted. Niels Iversen. Kona mín hefur um nokkurn tíma þjáðst af möðursýki; hún hefur eigi að eins fundið ljetti um stundarsakir af því að neyta Brama-lífs-elixírs, heldur hefur drykkur þessi að fullu og öliu læknað þjáningar hennar. þetta skal eg eptir beiðni votta. Kaupmannahöfn. E. Therkildsen, kryddmangari. Eg hef í mörg ár og einkum seinasta árið verið þjáður af gigt og verkjaflogum, einkum í höndum og fótum, svo að eg í langan tíma hvorki hef getað gengið nje brúkað hendurnar; það er skylda mín sann- leikans vegna, að lýsa yfir því, að mjer hefur farið sí-batnandi, siðan eg för að brúka Brama-lífs-elixír og hefur heilsu minni farið fram í alla staði svo mjög, að furðu gegnir. Assens. Schötte, skólakennari. Kona mín hefur í langan tíma verið þjáð af svefnleysi, og kom það af taugaveiklan. Eg ljet hana reyna að taka inn Brama-lífs-elixír og það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48