loading/hle�
(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
28 er mjer sönn ánægja að votta, að þegar hún hafði tekið inn þetta lyf, fjekk hún værð á sig og getur nú aptur sofið. Martofte pr. Kjerteminde. Rasmus Henriksen, bóndi. í meira enn heilt ár hef eg þráfaldlega verið þjáð af mjög áköfum höfuðverk, opt svo mjög, að eg varð að leggjast í rúmið. Af hendingu reyndi eg einu sinni Brama-lífs-elixír og tók eg þá eptir, að höfuðver- kurinn var batnaður að tveim tímum liðnum. Á seinni tíma hefir kvilli þessi sjaldnar gengið að mjer og verið miklu vægari; hefur hann ávallt batnað, er eg neytti drykkjarins. Kaupmannahöfn. C. Sörensen, ekkja eptir ullarkaupmann. Eg hafði í langan tíma þjáðst af verk fyrir bringspölunum, ógleði og veiklan í meltingar- færunum og hafði eg leitað margra ráða við því; eg sá þá þess getið í Fredericiu-tíðindum, að Brama- lífs-elixír þeirra Mansfeld-Búllner & Lassen væri gott meðal gegn þess háttar veikindum. Eg keypti eina flösku af »bitter« þessum og eptir að eg hafði brúkað hana á þann hátt, að eg tók inn 8 dropa kvöld og morgun, fann eg töluverðan bata hjá mjer og matar- lystin óx; eg brúkaði aðra flösku til og er nu alheill. Eg finn það skyldu mína, ótilkvaddur að skýra yður frá þessum góða árangri, til þess að vekja eptir- tekt annara sjúklinga á þessum ágæta »bitter«. Kongsted pr. Fredericia. H. H. Bj erre, jarðeigandi. Kona mín þjáðist í mörg ár af taugaveiklan og máttleysi í öllum limum; eg keypti þá hjá herra P. Tang í Ringsted 2 flöskur af Brama-lífs- eiixír, og er hún hafði tekið þær inn, var hún albata. Finderup í Hanning. Sören Christian Andersen, búfræðingur. Eg hef í mörg ár verið mjög veikburða og þjáðst af magakvillum, en nú get eg með gleði vottað að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48