loading/hle�
(37) Blaðsíða 29 (37) Blaðsíða 29
29 ínjer hefur farið í alla staði batnandi eptir að eg fór að bruka Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld-Búllner & Lassens og hef eg örugga von um, að verða alheil- brigður við að halda áfram að brúka það. Usseröd. L. Larsen, skósmiður. Kona mín hefur í tvö ár þjáðzt af mjög illkynjaðri magaveiki og hafa læknar eigi getað hjálpað. Eg fann þá yðar blessaða Brama-lífs-elixír hjá herra Kúhn hjer í bænum, og er hún hafði brúkað 6 flöskur af drykk þessum, var henni mikið farið að batna. Memel. A. Kiez, hafnsögumaður. Eg hef í mörg ár þjáðst af mjög þungum maga- sjúkdómi, en við brúkun Brama-lífs-elixírs batnaði hann svo fljótt, að mjer þótti furðu gegna; eg get því alvarlega og með samvizkusemi ráðið þjáðum náungum mínum, að kaupa bitter þennan. Yður flyt eg hjer- raeð alúðarfylsta þakklæti mitt. " Herman Lorenz, Puttkammerstrasse 12. Aðvörun. Hið einstaka, en verðskuldaða, almenningslof, sem hið heilsu- samlega matar-»bitter«-efni vort Brama-lífs-elixír á mjpg stuttum tíma hefur fengið, hefur orðið til þess, að ýmsir hafa reynt, að líkja eptir því, og hafa í sölum manna í milli einskisverð «bitter»-efni, ogtil þess, að ginna menn til þess að kaupa þau, nefnt þau sama nafni, eður látið fylgja þeim sömu leiðbein- inguna til meðferðar, sem voru «bitter«-efni. Til aðvörunar við þessum eftirhermum, skulum vjer leyfa oss, að tilfæra hjer eftir- fylgjandi framburð lækna, sem hafa reynt og borið saman áður- nefnd «bitter»-efni og vor.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48