loading/hle�
(40) Blaðsíða 32 (40) Blaðsíða 32
32 * í harðlífi skal hreinsa magann með i—2 staupun,. Áhrif »bittersins« eru mismunandi eptir því hve móttækilegur maðurinn er fyrir lyfið, sumir þurfa stærri skamt en aðrir o. s. fr. Gamalmenni og örvasa, er eigi vilja taka hann i dropatali á degi hverjum, geta á helgum tekið V< og alt að fullu staupi. Bitter þessi er og göður við böluveiki á börnum; skal gefa þeim daglega V2 teskeið af honum meðan þau eru veik, og láta þau drekka kjötsúpu eptir. Börn sem fá lífssýki af öþroskuðum ávöxtum, eður hafa orma, læknast þegar, er þeim er lítið gefið inn. Einkar heilsusamur hefur hann reynzt fyrir menn þá, er á sumrum standa við stritvinnu, og hefur hitnað um of og siðan ofkælzt, eður hafa ögleði, höfuðverk og iðraþautir, er þeir geta fengið af að eta og drekka í miklum hita, eður hafa lífssýki; batnar þeim þá þegar, ef þeir taka »bitterinn«, og þarf eigi að öttast illar afleiðingar. Yfir höfuð að tala hefur »bitter« þessi reynzt einkar heilsusamur við fjölda sjúkdóma. f>ar eð eg sjálfur hef viðhaft »bitter« þenna frá þvi fyrst var farið að selja hann, get eg af eigin reynslu mælt með honum sem óskaðvænu, en ágætu mutarlyfi, er ætti að vera til á hverju heimili. Assens 27. Dec. 1879. Gr önh olz, herráð, lögskipaður læknir. Hið konungl. heilbrigðisráð i Kaupmannahöfn hefur i brjefi sínu til bæjarfögetans í Nyköbing p. M. dag- setta 13. júli 1877, úrskurðað þannig: að Brama lifs- elixir samkvæmt rannsókn heilbrigðisráðsins að sönnu hafi þau efni inni að halda, sem einkum sjeu viðhöíð sem læknislyf, en eftir þvi hversu mjög það sje keypt, og hvernig það sje viðhaft, á seinni árum, sje það fremur að skoða sem matarhæfislyf (Sbr. ársskýrslu hins konungl. heilbrigðisráðs 1877, I. hefti, bls. 59).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48