loading/hleð
(8) Front Cover (8) Front Cover
Yottorð. * Jeg hef í mörg ár verið þjáður af maga- veiki og brjóstþyngslum, þvingandi hósta og uppgangi frá brjóstinu, án þess að mjer gæti batnað við lækningatilraunir ýmissa lækna. En þegar Brama-iífs-elixír Mansfeld- Búllner & Lassens fór að flytjast hingað til lands, fór jeg að reyna bitter þenna, og eptir' að jeg hafði brúkað hann í' i '/2 ár, var mjer farið mikið að skána; síðan hætti jeg að brúka hann og brúkaði hann ekki í 2 ár, en þá fór jeg að kenna sama sjúkleika aptur, svo að jeg tók að nýju að brúka Brama-lífs-elixír, og brúka nú bitter þenna stöðugt, og er nú aptur á góðum batavegi. f>etta vil jeg tilkynna al- menningi, svo að aðrir, sem líkt stendur á fyrir, geti leitað sjer heiisubótar með áðurnefnaum bitter, því að það er álit mitt, að hann ætti að vera á hvers manns heimili. J>ormóðsdal, 18. des. 1888. Halldór Jónsson. Halldór Daníelsson, notarius publicus og bæjarfógeti í Reykjavík, Gjörir kunnugt: að Halldór Jónsson, hrepp- stjóri í J>ormóðsdal, sem er mjer og undirskrif- uðum notaríalvottum persónulega kunnur, hafi í viðurvist minni undirskrifað framanritað vott- orð og yfirlýsingu, það votta jeg hjermeð nota- rialiter. Sem notaríalvottar voru viðstaddir: P. Pjetursson og J>orv. Björnsson, lög- regluþiónn. Tií staðfestu nafn mitt og embættisinnsigli. Keykjavík, 18. desember 1888. Halldór Danielsson. (L. S.)


Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír

Year
1883
Language
Icelandic
Pages
48


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b

Link to this page: (8) Front Cover
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b/0/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.