loading/hleð
(16) Blaðsíða 4 (16) Blaðsíða 4
Þetta var metnaðarfull lagasetning og með henni gerði löggjafínn sitt til þess að koma böndum á skólakerfi sem vaxið hafði stefnulítið um áratugi. Meðal þess sem snerti menntaskóla var að tekið var upp sam- ræmt landspróf miðskóla eftir þriggja ára nám að loknu barnaprófi. Fyrst lærðu nem- endur undir unglingapróf í tvö ár og uróu að standast það til þess að geta innritast í lands- prófsdeild. Nám í henni tók eitt ár og þeir sem stóðust gerðar kröfur, náðu framhalds- einkunn, fengu skilyrðislaus réttindi til náms í menntaskólum en horfið var frá inn- tökuprófum sem tíðkast höfðu um langa hríð. Þær breytingar stuðluðu ótvírætt að auknu jafnræði til framhaldsnáms óháð bú- setu því þar með þurftu umsækjendur um skólavist ekki að ferðast, oft um langan veg, til þess að þreyta inntökupróf upp á von og óvon.5 Með þessu ráðslagi var einnig slegið á þá lífseigu gagnrýni á inntökuprófin að þar ættu fáir von sem ekki hefðu fengið undirbúning sinn í unglingadeildum mennta- skólanna tveggja. ] menntamálum einkenndust þeir þrír ára- tugir sem í hönd fóru einkum af tvennu. Ann- ars vegar því að starfsnám hafði að mestu orðið útundan við lagasmíðina og illa gekk að finna því varanlegan stað. Til dæmis urðu verknámsdeildir gagnfræðaskólanna aldrei sá hryggur sem þeim var ætlað í upphafi. Hins vegar af stóraukinni skólasókn ungmenna samhliða mikilli fólksfjölgun. Af hvoru tveggja hlaust mikil spenna sem endaði með að ryðja nýjum skólum og nýju námsfram- boði braut. Menntaskólalögin 1946 voru fyrstu sam- ræmdu lögin um það skólastig og náðu til bæði Menntaskólans í Reykjavík og Mennta- skólans á Akureyri en auk þess var gert ráð fyrir að þriðji skólinn yrði stofnaður í sveit þegar til þess yrði veitt fé. I þessari löggjöf var sérstök markmiðsgrein þar sem tekið var fram að skólunum væri ætlað að „ ... efla þroska nemenda sinna, veita þeim framhalds- menntun að loknu miðskólanámi og búa þá undir háskólanám.“ Hér var með öðrum orð- um mælt fyrir um almenna menntun sem nýtt- ist nemendum til sem flestra góðra verka og hins vegar var undirbúningur fyrir háskóla- nám festur í orð með beinum hætti. I greinar- gerð með frumvarpinu var þetta áréttað með því að segja að því fari „ ... mjög fjarri, að æskilegt sé, að allir þeir, er útskrifast úr menntaskólum, taki fyrir háskólanám, heldur að menn með stúdentsmenntun séu í sem flestum stéttum þjóðfélagsins.“ 5 Gunnar M. Magnúss: Um menntamál á Islandi 1944-1946. Þegar líða tók á sjöunda áratuginn var yfir- völdum menntamála orðið fullljóst að nauð- synlegt væri að endurskoða þrjú fyrstu skóla- stigin. Þeirri endurskoðun lauk fyrir þau fyrstu tvö með setningu grunnskólalaganna 1974 þegar bamafræðslan var sameinuð mið- skólastiginu í heildstæðum níu ára gmnn- skóla sem gerður var að skyldu fyrir öll böm og jafnframt var öllum þeim opnuð greið leið til framhaldsskólanáms sem lykju grunnskóla- prófi. Sú breyting leiddi til stofnunar margra nýrra skóla og námsleiða og verður komið að því efni síðar í þessum kafla. Endurskoðun menntaskóla- og sérskóla- stigsins fór fram samhliða og á vegum fleiri en eins aðila. Þannig skilaði nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins áliti um Nýskipan verk- og tæknimenntnnar á Islandi af sér árið 1971 og á sama tíma gekk Jóhann S. Hann- esson, áður skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni en nú starfsmaður fræðsluráðs Reykjavíkur, frá skýrslu til fræðsluyfirvalda í Reykjavík unr Sameinaðan framhaldsskóla. I báðum skýrslunum var gert ráð íyrir því að bóknám og verknám gengju sem mest í eina sæng - yrðu i sama skóla og undir sama þaki. Að baki þeim tillögum voru tilgreindar nokkrar grundvallarhugmyndir sem slíkur sameinaður skóli - ljölbrautaskóli - skyldi byggja á: • Skólinn á að skiptast í námsbrautir og sem greiðastar leiðir eiga að vera á milli þeirra. Nemandi á ekki að lokast af inni á tiltek- inni námsleið sem hann finnur sig ef til vill ekki á þegar til kastanna kemur. • Endanlegt námsval nemanda á að gerast seint svo hann fái ráðrúm til þess að átta sig á hvað hentar honum best. • Allar námsbrautir eiga að njóta sömu virð- ingar. • Bóklegar námsgáfur eiga ekki einar að ráða vali námsbrautar og því ber að vanda jafn vel til þeirra allra. • Skólinn á að sjá öllum nemendum sínum fyrir sem mestri sameiginlegri reynslu á námsferlinum til þess að efla gagnkvæman skilning og virðingu milli stétta. Um þessar hugmyndir varð allgott samkomu- lag og í reynd urðu þær grundvöllur þess hluta framhaldsskólakerfísins sem kenna má við ljölbrautaskóla. Hitt er jafnvíst að þær höfðu jafnframt veruleg áhrif á hreina bók- námsskóla eins og Menntaskólann á Akureyri þótt þær væru ekki festar í lög fyrr en með framhaldsskólalögunum 1988/’ 6 Jón Torfi Jónasson: Þróun framhaldsskólans. Uppeldi og mennt- un l.h.1992, 176-181.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
https://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.