loading/hleð
(33) Page 31 (33) Page 31
Cincinnati, Columbus, Detroit, Los Angeles, Washington, D. C., Philadelphia og öðrum borgum í Bandaríkjunum. „Vor í Uthverfunum“ Lánað af Whilney Miiseum of American Art NATHANIEL DIRK 1895— Nathaniel Dirk er fæddur í Brooklyn, New York. Hann er málari, steinprentari og kennari. Hann var lærisveinn Max Weber, Kenneths H. Miller, Boardmans Robinson og F. Légers í París. Yerk hans eru í Whitney Museum of Art í New York. Hann er forstöðumaður Contemporary Art (ienter. „Vírar“ Lánað af Whitney Museum of American Arl STEVAN DOHANOS — 1907 Stevan Dohanos gerir myndir fyrir bækur og blöð. Hann málar með vatnslitum og sker út og steinprentar. Verk eftir hann eru í Whitney Museum of American Art, Cleveland l’rint Club og einkasafni Roosevelts forseta. Árið 1936 dvaldist hann 6 mánuði á Virgin-eyjunum, fyrir tilstilli Federal Art Project, og málaði landslagsmyndir. í ýmsum opinberum hyggingum víðsvegar um Bandaríkin eru veggskreytingar eftir hann. „Hríti hesturinn“ Lánað af W hitney Museum of American Art ERNEST FIENE 1894— Ernest F'iene, málari, steinprentari og kennari, er fæddur í Þýzkalandi. Hanii stundaði nám við National Academy of Design og Art Student’s League i New York. Myndir eftir hann eru í Phillips Memorial Gallery í Washington, Los Angeles Museum, Palace of the Legion of Honor í San Franciseo, Fogg Art Museum, Cambridge og mörgum öðrum söfnum víðsvegar um Bandaríkin. Hann starfar nú sem kennari við Art Student’s League í New York. „Ríðandi kona“ Lánað af Whitney Museum of American Art KARL FREE 1903— Karl F'ree er fæddur í Davenport í Iowa. Hann er lærisveinn AUens Tucker, Josephs Pennel, Boardnians Robinson og Kenneth Hayes Miller. Hann er nú aðstoðaruinsjónarmaður við Whitney Museum of American Art í New York, vcrk cftir hann eru og í því safni og Davenport Muneipal pósthúsinu í Wasliing- ton og í New Jersey. „Vegurinn til W'ittenherg“ Lánað af Whitney Museum of American Art EMIL GANSO 1895— Emil Ganso fæddist í Halbertstadt í Þýzkalandi. Hann er málari, myndskeri og steinprentari. Hann hefur dvalizt í Bandaríkjunum í mörg ár og verk eftir hann eru í Metropolitan Museum of Art í New York, Denver Art Museuni, Cleveland Museum of Art og fjölda öðruni alniennings og einkasöfnum í Bandaríkjumnn. Auk þess eru verk eftir liann í Honolulu Acadeniy of Arts og Bililiotheque Nationale í París. „Cape Cod“ (á Ysuhofða) Lánað af Associated American Artists Galleries GEORGE GROSZ 1893— George Grosz er fæddur í Berlín, Þýzkalandi. Hann var lærisveinn Richard Muller, og stundaði nám við Dresden Academy, Sterl. Orlik, Kunstgewerbe Museum, Berlín. Hann hefur samið um 40 bækur í Þýzkalandi, Frakklandi Eng- landi og Rússlandi. Hann liefur verið í Bandaríkjunum í nokkur ár, og mörg verk hans eru í söfnum í Bandaríkjunum, þar á meðal í Whitney Museuni of 31


Málverkasýning

Year
1944
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Link to this page: (33) Page 31
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/33

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.