loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
 Myndin er af Stefáni Stefánssyni skólameistara, eiginkonu hans, Steinunni Frímannsdóttur, og börnum þeirra hjóna, Valtý og Huldu Árdísi. Stefán Stefánsson fæddist á Heiði í Gönguskörðum í Skagafirði 1863, varð stúdent úr Reykjavíkurskóla 1884 og hélt til Kaupmannahafnar um haustið og lagði stund á nám í náttúrufræði við háskólann með grasafræði sem sérgrein. í Höfn tók hann mikinn þátt í stjórnmálastarfi stúdenta og bjó lengst af á Garði, Regen- sen, í herbergi með Valtý Guðmundssyni, en þeir voru vinir frá fyrri tíð og hélst sú vinátta alla ævi. Hafnardvöl Stefáns tók hins vegar skjótan enda. Hann hafði heitbundist Steinunni Frímannsdóttur árið 1884 og var ábyrgðarfullur og alvarlega þenkjandi. Á Islandi voru einungis tvær kennarastöður í náttúrufræði, við Lærða skólann í Reykjavik og Gagnfræðaskólann á Möðruvöllum. Vorið 1887 losnaði óvænt staðan á Möðruvöllum. Stefan sótti um og fékk kennaraembættið á Möðruvöllum, en lauk af þeim sökum ekki prófi. Á sumrum ferðaðist hann um landið til rannsókna og tók að birta ritgerðir um grasafræði. Kunnastur er hann fýrir Flóru Islands sem kom fýrst út í Kaupmannahöfn 1901. Stefán var þingmaður Skagfirðinga 1900 til 1908 og konungkjörinn til 1915. Hann mótaði starf skólans sem kennari og sem hægri hönd Hjaltalíns, þótti afbragðs kennari og mikið glæsimenni. Stefán Stefáns- son lést eftir nokkur veikindi í janúar 1921. Steinunn Frímannsdóttir fæddist á Helgavatni í Vatnsdal árið 1863. Þau Steinunn og Stefán gengu í hjónaband 1888 og settust þá að á Möðruvöllum en stofnuðu jafnframt bú á Stóru-Brekku í Hörgárdal. Síðar fengu þau til ábúðar hið forna höfuðból Möðruvelli og bjuggu þar stórbúi til 1910. Haustið 1908 fluttust þau í skólameistaraíbúðina í Gamla skóla og bjuggu í henni til vors 1921. Valtýr Stefánsson fæddist á Möðruvöllum 1893, varð búfræðingur frá Hólum og búfræðikandídat frá Kaup- mannahöfn og kenndi dönsku og náttúrufræði við skólann veturinn 1914 til 1915. Valtýr starfaði sem búfræðingur um tíu ára skeið en varð 1924 ritstjóri og aðaleigandi Morgunblaðsins og gegndi því starfi nær fjörutíu ár og hefur verið nefndur faðir íslenskrar blaðamennsku.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lifandi húsið
https://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.