loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
Oo o o I CO Ugglan er merki skólans og ugglufáninn skólans menntamerki, eins og segir í skólasöng Menntaskólans á Akureyri frá 1930 eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Undir skólans menntamerki mætast vinir enn í dag. Sýnum öll í vilja og verki vöxt og trú og brœðralag. Forna dáð erfremd að rœkja. Fagrir draumar rœtast enn. Heill sé þeim, sem hingað sœkja, höldum saman, Norðanmenn. Sennilegt er að Stefán skólameistari hafi látið gera ugglufánann í síðustu ferð sinni til Kaupmannahafnar sumarið 1919 þegar hann fékk „leyfi Stjórnarráðsins tilþess að sigla til Kaupmannahafnar, bæði sjer til heilsubótar og tilþess, efkraft- ar hans leyfðu, að sjá um nýja útgáfu Flóru Islands og Plantnanna ", eins og segir í skólaskýrslu. Stefán kom aftur frá Kaup- mannahöfn sumarið 1920 og tók við skólastjórn um haustið en veiktist aðfaranótt 19. nóvember og „steig ekki á fætur úr því” og andaðist 20. janúar 1921. Því má segja að skólans menntamerki sé hinsta gjöf Stefáns skólameistara til skólans en ugglan hafi verið merki skólans frá þeim tíma. Fullvíst má telja að fáninn var gerður í Kaupmannahöfn 1920 því að þegar stúdentar árið 1951 létu gera nýjan fána í sömu rnynd og gamli fáninn og gáfu skólanum, var að sögn Jóns Arnþórssonar sá fáni gerður í sömu saumastofu í Kaupmannahöfn og fyrri fáninn, en Jón Arnþórsson hafði forgöngu um að nýr fáni var gerður, sá sem enn er notaður. Talið er að fáninn hafi fýrst verið notaður við útför Matthíasar Jochumssonar 4. desember 1920. 44
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lifandi húsið
https://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.