loading/hleð
(58) Blaðsíða 54 (58) Blaðsíða 54
Margrét Eiríksdóttir Í960 S'olíyA^veí Við suðurdyr Gamla skóla var sumarið 1915 reist anddyri á hlöðnum steingrunni þar sem áður höfðu verið úti- tröppur úr tré. Anddyrið var lengi aðalinngangur að íbúð skólameistara. I sólríku anddyrinu var komið fyrir blómum og bekkjum og varð anddyrið setustofa eða sólstofa fjölskyldu skólameistara og fékk nafnið Sólbyrgið. Þórarinn Björnsson fluttist úr gamla húsinu í skólameistaraíbúðina í Heimavist MA 1960. Arni Friðgeirsson ráðsmaður fluttist þá í íbúðina í vesturálmu og varð Sólbyrgið skrifstofa skólaritara um skeið. Þegar Tryggvi Gíslason tók við starfi skólameistara 1972 lét hann gera þar skrifstofu sína. Var Sólbyrgið klætt gylltu veggfóðri og gullbrún velúr-gluggatjöld á gylltum stöngum sett fyrir glugga og stofan búin eikarhúsgögnum og Gyllta klukkan, sem hangið hafði á Sal, gjöf frá 25 ára stúdentum 1961, sett á austurvegg. Var Sólbyrgið um hríð nefnt Gyllta stofa. Arni Friðgeirsson fluttist úr húsinu 1978 eftir að hafa búið í Gamla skóla 35 ár eða lengur en nokkur annar. Ibúðin í vesturálmu var þá gerð að kennarastofu og skrifstofa skólameistara flutt þangað sem skrifstofa skólameistara var upp- haflega, syðst við austurvegg, þar sem nú heitir Meistarastofa og er fundarherbergi. Konrektor fluttist þá í Gylltu stofu og var hún þá stundum nefnd Konrektorat. Þar sátu konrektorar frá 1978 til 2003, þeir Tómas Ingi Olrich, Jóhann Sigurjónsson, Valdimar Gunnarsson, Laufey Petrea Magnúsdóttir og Jón Már Héðinsson. Þegar Jón Már tók við starfi skólameistara 2003 valdi hann að sitja áfram í Sólbyrginu og gerði að skrifstofu sinni. Myndin til hliðar er tekin 1960. Björn, sonur Margrétar Eiríksdóttur og Þórarins skólameistara, situr undir vesturglugga Sól- byrgisins og les í bók. 54
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lifandi húsið
https://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 54
https://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.