loading/hleð
(91) Blaðsíða 87 (91) Blaðsíða 87
 Framan við Gamla skóla stendur Garð- ar Olafsson sem um áratuga skeið bjó í húsinu nr. 27 við Eyrarlandsveg. Garðar varð gagnfræðingur frá skólan- um 1926 og starfaði lengi hjá Raf- veitu Akureyrar og var einn af mörg- um góðum grönnum skólans, vakinn og sofinn yfir húsum og lóð. Að baki er gamla skólahúsið nýmálað, þak, þverbönd og sökkull dökkgræn en veggir ljósir með grænni slikju. Tryggvi Gíslason skólameistari fékk Hörð Agústsson listmálara, skólastjóra Myndlista- og handíðaskóla Islands, sem var einn fremsti sérfræðingur landsins í gömlum húsum, til þess að velja liti á húsið árið 1975 í samræmi við hefð í litaskiptingu húsa í Sveits- erstíl. Þannig hefur húsið verið síðan. R&á'j4/hC/hh’ Árni Friðgeirsson ráðsmaður í heima- smíðuðum stiga að skipta um gler í glugga á Langagangi sem brotnað hafði í gangaslag á vordögum 1958. Að baki gamla forstofan. Ingvar Eiríksson trésmiður í glugga forstofu sem upp- haflega átti að verða inngangur fyrir kennara en hýsti lengi sjoppu þar sem nemendur seldu sælgæti og gos sem afgangs varð eftir dansleiki á Sal. Sumarið 1974 var forstofan rifm enda orðin léleg og til lítils gagns. Þar sem forstofan var gengur nú tengigangur úr Gamla skóla í bóknámshús skólans Hóla. Gamla forstofan gaf arkitektum Hóla, Gísla Kristinssyni og Páli Tómassyni, hugmyndina að tengingu húsanna. 1. -..I 1 íSuíP'fW I 1, 'jK B A , | } } v «| [■■■ ^ 1 -1 5 ^ •n * , ■ Tryggvi Gíslason 1974
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lifandi húsið
https://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 87
https://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f/0/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.