loading/hleð
(12) Blaðsíða 4 (12) Blaðsíða 4
4 BANDAMAINNA SAGA. v til er hann var tólf vetra gamall. Úfeigr var fálátr liingum við Odd, ok unni hánum lítið. Sá orðrómr lagðist á, at engi maðr þar í sveitum væri betr menntr, en Oddr. Einn tíma kemr Oddr 'at máli við föður1 sinn ok beiðir hann fjárframlaga, „ok vil ek fara á brott heðan. Er á þá leið’’, ■ sagði hann, „at þú leggr til mín litla sœmd; er ek ok ekki nytsamligr yðru ráði”. Úfeigr svarar: „Ekki mun ek minnka tillög við þik, ór því sem þú hefir til unnit; mun ek ok því næst göra, ok muntu þá vita, hvert fullting þér er at því”. Oddr sagði, at lítt mátti hann við þat styðjast mega, ok skilja við þat talit. Annan dag eptir tekr Oddr vað af þili ok öll veiðarfœri ok tólf álnar vaðmáls. Hann gengr nú í brott, ok kveðr engan mann. Hann ferr út á Vatnsnes, ok ræðst þar í sveit með vermönnum, þiggr at þeim hagræði þau, sem hann þarf nauðsynligast, at láni ok leigu. Ok er þeir vissu ætt hans góða, en hann2 var vinsæll sjálfr, þá hætta þeir til þess, at eiga at hánum. Kaupir hann nú allt í skuld, ok er með þeim þau missari í fiskivéri; ok er svá sagt, at þeirra hlutr væri í bezta lagi, er Oddr var í sveit með. l'ar var3 hann þrjá vetr ok þrjú sumur, ok var þá svá komit, at hann hafði þá aptr goldit hverjum þat, er átti, en þó haföi hann aflat sér góðs kaupeyris. Aldri vitjaði hann föður síns, ok svá láta þeir hvárir, sem engu ætti við aðra at skylda4. Oddr var vinsæll við sína félaga. Úar kemr, at hann ræðst í !) 1 skinnb. ritað: r eði. : 2) Skinnb. sleppir orðinu hann,, en því er bætt við samkvæmt hinum handrii- unum. 3) Skinnb. sleppir orðinu var, en«því er bætt við samkvæmt hinum handritunum. 4) Þannins skinnb. — 455 , 4 68, 1 6 5 L: og 4 . a d d. hafa: og so láta þ eir, sem eingenn ætti við annan að skyllda. 163o. og so láta þcir, sem hvarrgi at 11 i við annan at skyldu. 5 5 4 a ($: og so láta þeir. sem hvoruger eigi vi ð aðra að skullda. 140 op 4!'3- og so la-tr þar hvárr, sent ecki eigi scyllt við annan. 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.