loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
15 A lío-lío-la hörð er þessi barátta en við óttumst hana ekki en við óttumst hana ekki A lío-llo-la hörð er þessi barátta en við óttumst hana ekki og við brjótum þessa hlekki. Þeir sifjra er saman standa þeir sja við hverjum vanda Því samstaðan verður okkar vígi því samstaðan verður okkar vígi Þeir sigjra er saman standa þeir sja við hverjum vanda því samstaðan verður okkar vígi gegn vélráðum og lygi. A lío-lío-la þessi Xanga barátta hún er útkall allra kvenna hún er útkall allra kvenna A lío-lío-la þessi langa barátta hún er útkall allra kvenna því nú ætlum við að vinna A lío-lío-la hörð er þessi barátta en við óttumst hana ekki og við brjótum þessa hlekki A lío-lío-la þessi langa barátta hún er útkall allra kvenna því nú ætlum við að vinna A lío-lío-la löng er þessi barátta saman verðum við að standa verkakonur allra landa Texti: Dagný og Kristján Lag: ítalskur baráttusöngur (A lío-lío-la) VÖGGUVÍSA RÓTTÆKRAR MÓÐUR Enn syng ég gamalt stef við þinn sængurstokk í kvöld er sólin rennur langt að fjallabaki um þá sem sitja sléttir og slóttugir við völd og sleppa aldrei neinu fantataki Morðingjar heimsins og myrkraverkaher munu reyna að draga úr þér kjarkinn en ^leymdu því samt aldrei að meira en maklegt er að a mörgum þeirra höggvist sundur barkinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.