loading/hleð
(17) Page 15 (17) Page 15
15 A lío-lío-la hörð er þessi barátta en við óttumst hana ekki en við óttumst hana ekki A lío-llo-la hörð er þessi barátta en við óttumst hana ekki og við brjótum þessa hlekki. Þeir sifjra er saman standa þeir sja við hverjum vanda Því samstaðan verður okkar vígi því samstaðan verður okkar vígi Þeir sigjra er saman standa þeir sja við hverjum vanda því samstaðan verður okkar vígi gegn vélráðum og lygi. A lío-lío-la þessi Xanga barátta hún er útkall allra kvenna hún er útkall allra kvenna A lío-lío-la þessi langa barátta hún er útkall allra kvenna því nú ætlum við að vinna A lío-lío-la hörð er þessi barátta en við óttumst hana ekki og við brjótum þessa hlekki A lío-lío-la þessi langa barátta hún er útkall allra kvenna því nú ætlum við að vinna A lío-lío-la löng er þessi barátta saman verðum við að standa verkakonur allra landa Texti: Dagný og Kristján Lag: ítalskur baráttusöngur (A lío-lío-la) VÖGGUVÍSA RÓTTÆKRAR MÓÐUR Enn syng ég gamalt stef við þinn sængurstokk í kvöld er sólin rennur langt að fjallabaki um þá sem sitja sléttir og slóttugir við völd og sleppa aldrei neinu fantataki Morðingjar heimsins og myrkraverkaher munu reyna að draga úr þér kjarkinn en ^leymdu því samt aldrei að meira en maklegt er að a mörgum þeirra höggvist sundur barkinn.


Syngjandi sokkar

Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Link to this page: (17) Page 15
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.