loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
Þeir eiga glæstar hallir þeir eiga lúxusbíl þeir eiga meir en nóg til hnífs og skeiðar þeir kæfa okkur í táragasi og kalla okkur skríl þeir koma okkar vandræðum til leiðar Morðingjar heimsins og myrkraverkaher munu eflaust pína þig til dauða en gleymdu því samt aldrei að meira en maklegt er að ur mörgum þeirra vætli blóðið rauða. Svo segi ég að lokum fyrst sólin hnigin er og svefnsins engill strýkur þér um hvarma að margan góðan drenginn þeir myrtu þar og hér og margur hlaut að dylja sína harma Morðingjar heimsins og myrkraverkaher myrða okkur líka einhvern veginn en gleymdu þvi samt aldrei að meira en maklegt er að af mörgum þeirra væri skjátan flegin. Texti: Böðvar Guðmundsson Lag: Böðvar Guðmundsson RÍSUM UPP Ég var fátæk ég átti ekkert nema börnin mín - börnin mín ung og smá. Þau voru átta sem atlot þurftu þegar maðurinn minn féll frá. Það var til einskis að vona og biðja því að stríðið - já stríðið var skollið á þetta heimsstríð sem við háðum ég og börnin mín ung og smá Þó þau vaaru veik og hungruð átti að treysta - að treysta þann drottinn á sem tekur brauðið og tekur launin og tekur frelsið lýðnum frá Fram skal bera fánann rauða. Rísum upp, rísum upp, rísum upp, upp, upp, og heimtum frelsi fyrir snauðan og fátækan verkalýð.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.