loading/hleð
(25) Blaðsíða 23 (25) Blaðsíða 23
23 HVAÐ ERTU AÐ HUGSA? Hvað ertu að hugsa er þú heima situr og húkir einn yfir kaffi og te? Er fallinn víxill, er farin trúin á flest allt það sem þér sýndist fé? Ég spyr af löngjun, ég vildi vita, hvort veltir þu aldrei fyrir þér að brýna hnífa og byssur fægja? Það brýst svo oft um í sjálfri mér. ÞÚ verkamaður, sem mundar haka og mylur grjót fyrir sultarkaup. Hvað ertu að hugsa er þú heggur steininn, sem hendur marði uns blóðið draup? Ég spyr af löngun... o.s.frv. Og þú sem námsmaður máttir^vita að mörgu er logið í^eyru þér. Ertu að hugsa um stóra styrkinn sem stjórnin lands var að lofa þér? Ég spyr af löngun... o.s.frv. Þú verkakona,^ ]aað vinnuaflið, sem veit ég ódýrast hér um geim. Hvað ertu að hugsa er þú fiskinn flakar og ferð svo örþreytt og kvíðin heim? Ég spyr af löngun... o.s.frv. Hvað ertu að hugsa er þú heima situr og húkir ein yfir kaff i og te? __ Er fallinn víxill, er farin trúin á flest allt það sem þér sýndist fé? Ég spyr af löngun, ég vildi vita hvort veltir enginn því fyrir sér að^brýna hnífa og byssur fægja?^ Brýst þetta aldrei neitt um í þér? Lag: sænskt Texti: örn Bjarnason Ó, FORSTJðRINN Ö forstjórinn, ó forstjórinn auminginn, auminginn. Hann er ósköp blankur, hann er ósköp blankur. Forstjórinn, forstjórinn. Heimtum lægri, heimtum lægri laun um sinn, laun um sinn. Svo hann ekki svelti, svo hann ekki svelti, forstjórinn, forstjórinn ............(Hér má setja inn nafn viðeigandi forstjora) Lag: Meistari jakob Texti: Höf. ókunnur
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.