loading/hleð
(28) Blaðsíða 26 (28) Blaðsíða 26
KAHA KOKKTEILLINN Hefurðu komist í kokkteilinn þann sem kaninn á Vellinum^býður? Mörgum finnst þungur í maganum hann og margan í kverkarnar svíður. Vietnamablóð í vínið þar er latið og vonleysisins tár, sem fanginn hefur gratið. Geislavirkt ryk og grískur_kvalalosti, gullmolar, hungur og þorsti. Og auk þess er látið í óskaveig þá, sem amrískir verndarar bjóða: köggull úr fingri og kjúka úr ta, og kvalavein arðrændra þjoða. Heilaþvegin börn og hlekkjaþrælsins sviti, og hörund sem að skín af napalmflisagliti. Svertingjagall og soramenguð fjola, sódavatn, pepsí og kóla. Og hefurðu litið það höfðingjapakk, sem hópast að verndarans sopa? íslenski forsetinn af honum drakk án þess að flökra né ro^a. Ríkisfólk og þingsins ráðamannaklika, og ritstjórinn á Mogga fengu sopa lika. Langar þig ekki líka til að smakka? Lúta svo höfði og þakka. Lag og texti: Böðvar Guðmundsson FIMM BÖRN. Þau sitja í brekkunni saman syngjandi lag, tvær stúlkur, þrír drengir með bros um brár sem blóma leita í dag. Þau vita ekki að heimurinn hjarir á heljarþröm. - Þau elstu tvö eru aðeins fjögra, og öllum er gleðin töm. Þvi allt sem frá manni til moldar við morgni hlær, umhverfis þau í unaði vorsins ilmar, syngur og grær. Hér syngja þau söngva vorsins sumarsins böm. Öhrædd við daginn, sólgin í sólskin með sakleysið eitt að vöm gegn öllu sem lifinu ógnar um allan heim. Ég heimta af þér veröld, lát vor þeirra lifa og vaxa 1 friði með þeim. Lag: Bergur Þórðar. Texti: Jakobína Sigurðardóttir.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.