loading/hleð
(32) Blaðsíða 30 (32) Blaðsíða 30
En merkilegast af öllu það segi ég með sanni, það sér ekki vín á nokkrum einasta manni. Texti: Jón Guðni Kristjánsson Lag: Árni Johnsen (Miðvikudagur) RAUNASAGA tiR SJÁVARÞORPI Séleg pía er Sigga Geira og^sexappíl hefur flestum meira hlýtt er og notalegt hennar ból hverjum sem býður hún næturskjól, það vita: Kalli Jóns og Gústi læknisins og Nonni Sæmundar og Halli rakarans og FÚsi Sigurleifs og Palli á Goðanum og Denni í Efstabæ - og einnig ég. En ekki má yfir miklu hlakka. í mars þá eignaðist Sigga krakka. Sagt var að prestinum brygði í brún er barnsföður tilnefna skyldi hún. Hún nefndi: Kalla Jóns og Gústa læknisins og Nonna Sæmundar og Halla rakarans og Fúsa Sigurleifs og Palla á Goðanum og Denna í Efstabæ - og einnig mig. Nú urðu yfirvöld úr að skera, því ei má fjölgetið barn neitt vera, slíkt þykir óhæfa hér til lands, og hópnum stefnt var til sýslumanns. Það mættu: Kalli J óns og Gústi læknisins og Nonni Sæmundar og Halli rakarans ^og Fúsi Sigurleifs og^Palli á Goðanum og Denni í Efstabæ - og einnig ég. Þegar að^úrskurðinn upp loks kvað hann allir flýttu sér burtu þaðan. Skálkar sem slu^pu með skrekkinn þar, skunduðu kátir á næsta bar. Þar hittust: Kalli jóns og Gústi læknisins og Nonni Sæmundar og Halli rakarans og Fúsi Sigurleifs og Palli á Goðanum og Denni í Efstabæ - en ekki ég. Því þarna urðu mér örlög ráðin, mér einum var sem sé dæmdur snáðinn. Hvenær sem lít ég það litla skinn læðist þó efi í huga minn. Hann líkist: Kalla JÓns og Gústa læknisins og Nonna Saanundar og Halla rakarans og Fúsa Sigurleifs o§ Palla á Goðanum og Denna í Efstabæ - en ekki mer. LITLIR KASSAR Litlir kassar á lækjarbakka, litlir kassar úr dinga-linga-ling. Litlir kassar, litlir kassar, litlir kassar, allir eins
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Tenglar

Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/001411646

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/001411646/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.