loading/hleð
(37) Page 35 (37) Page 35
ð, MARÍA, MIG LANGAR HEIM Hann sigldi út um höfin blá I sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár Hann saknaði alla tlð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt I hjarta hann bar. ð, María mig langar heim, ó, María mig langar heim, því heima vil ég helst vera 5, María hjá þér. I höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkumar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sln heit. Ö, María.... Svo kom aö þvl hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjðs tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. ð, María.. -. . En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En Marla blður og blður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn. ö, Marla.... brOðarskörnir Alein sat hún við öskustóna hugurinn var fram á Melum hún var að brydda brúðarskóna sumir gera allt I felum. Or augum hennar skein ást og friður hver verður húsfreyjan á Melum. Hún lauk við skóna og læsti þá niður sumir gera allt I felum. Alein grét hún við öskustóna gott á húsfreyjan á Melum. 1 eldinum brenndi hún brúðarskóna, sumir gera allt I felum. Texti: Davíð Stefánsson Lag: íórir Baldursson


Syngjandi sokkar

Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Link to this page: (37) Page 35
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/37

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.