loading/hleð
(38) Blaðsíða 36 (38) Blaðsíða 36
ENNÞÁ MAN ÉG Ennþá man ég, hvar við mættumst fyrsta sinn, minningin um það vermir ennþá huga minn. Það var kvöld í mal og kyrrð í bæ, er við gengum saman út með sæ. Meðan kvöldroðinn kyssti haf og land, kysstu litlu öldurnar bláan fjörusand. Litla lækinn við um lágnættið okkar fyrsta kossi kysstumst vió. Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum og enga litið fegurri en þig. Ég minnist þess, hve 5tal, ótal sinnum þln augu litu töfrandi á mig. Er stjörnur blika í bláum himingeimi, á bláma þinna augna minna þær. Su kona til er ekki I öllum heimi sem orðið gæti mér jafn ljúf og kær. Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum og enga litið fegurri en þig. Ég minnist þess, hve ótaþ, ótal sinnum þín augu litu töfrandi á mig. Lag: K.N.Andersen. Ör gamanl. Fornar dyggðir VÖGGUVÍSA HÖLLU Sofðu, unga ástin mín, úti regnið grætur. Mamma geymir gullin þín, gamla leggi og völuskrín. Við skulum ekki vaka um dimmar nætur. Það er margt sem myrkrið veit, minn er hugur þungur. Oft ég svartan sandinn leit svíða grænan engireit. 1 jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur. Sofðu lengi, sofðu rótt, seint mun best að vakna. Mæöan kenna mun þér fljótt meðan hallar degi skjótt, að mennirnir elska, missa, gráta og sakna. Texti: Jóhann Sigurjónsson
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.