loading/hleð
(41) Blaðsíða 39 (41) Blaðsíða 39
1 djúpri gröf skal geymt mitt hold og grafsteinn lagöur þar á mold með turtildúfu, svo skal sjást og skiljast, að ég dó fyrir ást. Texti: Sig. Þórarinsson þýddi. VOR VIB SÆINN Bjartar vonir vakna í vorsins ljúfa bla, bjarmar yfir björgum við bláan sæ, fagur fuglasöngur nú fyllir loftin blá, brjóstin ungu bifast af blíðri þrá. 1 æóum ólgar blóð i aftan sólarglóð, ég heyri mildan hörpuslátt. Ég heyri huldiamál, er heilla mína sál við hafið svalt og safírblátt. Komdu vina kæra, ó komdu út meó sjó, bylgjur klettinn kyssa í kvöldsins ró. Viltu með mér vaka, þú veist ég elska þig. Komdu vina kæra, og kysstu mig. Lag: Oddgeir Kristjánsson. Texti: Ami úr Eyjum. mAninn fullur Máninn fullur fer um geiminn fagrar langar nætur. Er hann kannski að hæða heiminn hrjáða sér við fætur? Fullur oft hann er, Það er ekki fallegt ónei, það er ljótt að flækjast hér og flakka þar á fylleríi um nætur.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.