loading/hleð
(112) Blaðsíða 92 (112) Blaðsíða 92
92 ok vill' at sé tekinn til konungs á Vébjargaþingi Hörðaknútr sunr hans2, sé hánum svarit landit at eign ok yfirsókn. En þetta erendi styrkti Ulfr jarl ok talaði [langt erendi3: hversu Jmngt þat var at sitja konungslausir, jafnmikit [ríki ok land sem þat var4, ok áttu jafnan ufrið við Saxa ok Austrvegsinenn ok enn fyrr við Norðmenn. Svá lauk þessu erendi5, atHörðaknútr var tekinn til konungs yfir Danmörku, [en þó réð Úlfr jarl öllu ríki6. Kómu þessi7 tíðendi um’várit vestr 114. til Englands, hvat Danir höfðu gert. Nú er Knútr konungr hafði þetta sannspurt, þá gerði hann vestan ferð sína ineð miklu Iiði af Englandi, ok kom um sumarit til Danmarkar ok kom til Sjálands í Róskeldu. þiii' kom í móti hánum Úlfr jarl, ok um kveldit vildi konungr ekki við hann tala. Um morguninn vildi konungrinn enn ekki við jarlinn tala, ok kallaði til sín skósvein sinn, ok bað hann ganga ok drepa jarlinn. Skósveinn fór ok [iví næst aptr kom. j)á inælti konungrinn: „Draptu jarlinn?“ „Eigi, herra!" sagði hann. „Hvat bar við?í£ sagði konungrinn. „Hann var at óttusöng.“ f)á mælti konungrinn við riddara sinn: „Tak sverð þitt ok gakk ok drep jarl.“ Hann fór ok fann jarlinn í kirkju ok hjó hann jiegar banahögg, gékk brott síðan með blóðugt sverðit, ok hirði eigi fyrr en hann kom inn til konungsins. þá mælti kon- ungrinn: „Draptu jarlinn?“ „Drap ek hann víst.“ „þá er vel,“ sagði 115. konungrinn. Munkar þeir er staðinn varðveittu, þann er jarlinn var drepinn í, læstu kirkjunni ok lýstu banni um allan kaupstaðinn ok öll heruð, þau er þangat lágu uúdir. Nú sendi konungrinn orð til munk- anna, ok bað þá taka or banni staðinn ok mennina alla, en liann lézk skulu auka próvendu þeirra ok leggja til kirkjunnar herað mikit, at öllum tekjum þeim er áðr áttu kouungar, ok hefir sá staðr með því aukazk. Tóku þá munkar konung í sætt ok alla aðra menn fyrir þessa sök. 116. Brátt eptir þetta þá lýsti Knútr konungr því, at hans bréf ok innsigli liafði tekit verit at úvilja hans, þat er konungs nafn var með gefit Knúti syni hans. Sendir hann nú orð Knúti syni sínum ok Sveini Úlfssyni. Kvámu þeir nú báðir fyrir gamla Knút ok féllu til fóta háu- um. jþá seldi Hörðaknútr feðr sínum innsigli sitt, þat er konungs nafn stóð á, ok sættusk þeir þá mcð því, at Hörðaknútr vann þess eið feðr sínum ok með hánum tólf menn hinir ríkustu í Danaveldi, at hann skyldi eigi halda Danaveldi á aðra lund en í vald föður síns, skyldi hann vera 4) sendir Knútr konungr peim kveðju sína ok þarraeð öllum Dönum: Ek vil 2) minn 3) um bæði tangt ok snjalt 4) land ok ríkt sem peir höfðu s) pingi 6) eptir bréfa tilvísan ok ráði Úlfs jarls, ok réð liann pá öllu rikinu ~) her begynder Iredje Lcicune i B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
https://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 92
https://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.