loading/hleð
(104) Blaðsíða 78 (104) Blaðsíða 78
78 Cap. 36. ág'jarni sér þat, at hann cr vel virðr, betr en hinn vitri með spekt sína, ok er heimska hans ok ágirnd snúit hánuin til sœmdar ok upp- hafs, þá görir hann svá sem náttúra er til ok siðvenja allra heimskra manna, at falla því meir fram viðr ok koma [því víðara1 niðr með sinni ágirnd. En þegar er þat leggsk til frægðar ok sœmdar af al- þýðu, er illa er ok allir ætti at hata, þá nemr annarr ok hinn þriði ok því næst hverr eptir öðrum, til þess er þat leggsk undir almenn- iliga siðvenju, at sá einn þykkir vel vera, er ágjarn er ok nökkut má með röngu af annars sœmd3 draga til síns hlular. því næst býr hverr við annan með ágirnd, ok snýsk sú illska upp3 á sjálfa þá, er með skamsýniligri illsku hófu þau rangendi upp fyrir öndverðu; þvíat hverr býr um síðir í annars höfði, annathvárt með áverka eða öðrum úfagnaði4, ok falla svá niðr allar foimar ok lögligar setningar. En þó beiðask allir þess, at konungar ok stórhöfðingjar skuli þyrma lögum mjök með vægð, en engi af alþýðunni vill hafa lög við annan, ok vill hverr langt yfirstíga þat, sem fyrir öndverðu var til kominn. En þegar er allar lögligar setningar eru niðrfallnar ok réttar refsingar, en úlög ok illskur koma í stað, ok þat verðr algangsi5, svá at guði leiðisk, þá leilar hann þeirrar hefndar, er til allra taki, svá sem afgerðirnar tóku. þá kastar hann hatri ok fjándskap niðr milli þeirra höfðingja, er fyrir þat ríki eru settir. þar kann ok úáran at fylgja, ef eigi vili vel, ok taka þeir at þræta sín á milli, ok fihnr hverr sök í annars ríki, til þess er þeir deila með manndrápum ok orrostum. En þegar þat tekr at fvlgjask ok dreifask yfir alla þá, er ríkit byggva, úáran ok manndrápin ok orrostur, þá er þat ríki komit at auðn ok þrotum, ef sú æfi stendr nökkura stund, ok ef nökkut hefir gætt verit eða haldit af lögum eða dugandi siðum um þær stundir6., er fyrr váru taldar, þá týnisk nú görsamliga, þegar slík æfi kemr, sein nú rœddum vér um, þvíat í orrostum týnask hinir beztu menninir7, ok þeir sem kynbeztir eru. En úáran ok rán ok allskyns úfriðr, sá er þá kann at verða, taka fjárhlutina frá þeim, er fyrr áttu ok með réttu höfðu fengit, ok hefir sá, er heldr má af öðrum grípa með ráni ok stuld. Ok þegar slík æfi kemr yfir eitthvert land, þá hefir þat týnt hvárttveggja góðum siðum ok dugandi mönnum, fé ok frelsi ok allri gœzku, svá lengi sem guð vill, atsábardagi standi; en hann görir þat eptir sinni miskunn, þvíat hann á kost at frjálsa þat land, þegar hánum þykkir fólkit yfrit bart fyrir sínar syndir. Nú mátt þú ætla, ef þat land frjálsisk með guðs miskunn, ok kann síðan at koma J) í því fleiri staði !) sjóð 3) aptr l) újafnaði fi) algangs 6) mundir ’) ok hinir viljastu tilf.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
https://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 78
https://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.