loading/hleð
(135) Blaðsíða 109 (135) Blaðsíða 109
Cap, 45. 109 mik til þess, at varðveita Adami frelsi til lianda, meðan úgör váru lögbrot, þá vil ek enn til bjóðask at varðveita hánum til handa {)ví minna frelsi, at hann kunni eigi þess at gæla, er áðr hafði hann mikit fengit.“ J)á mælti guð við réttvísi, at hon skyldidœma; enhonsvar- aði á þessa leið: „Með J>ví at Adarrir kunni eigi at gæta frelsis þess, er friðsemi gætti til handa hánum, þá hafi hann nu fyrir þat vesöld ok nauð. En fyrir því at liann forvitnaði fróðleik til illra hluta, {)á {)oli hann nú ilt móti góðu. En fyrir því at hann vildi líkja sik guði í fróðleik sínum umfram leyfi, ok kendi guði völd um sín lögbrot með lygiligri sakarvörn, þá þoli hann fyrir þat þann dauða, er hánum var heitinn, áðr en hann gerði lögbrot.“ J»á mælli guð við miskunn, at hon skyldi nökkut dœma um þetta lögbrot. Miskunn svaraði með þessum orðum: „Með því at þat er mín nállúra, at leita nökkurrar líknar ok vægðar í öllum hlutum, þá vil ek þess beiðask, at eigi sé Adamr með liknarlausum dauða1 týndr; nú með því at hann má iðrask úráðs, mcðan hann lifir, þá eigi hann ván hjálpar ok líknar í dauða sínum, æ mcðan hann örvilnask eigi.“ J)á var um þat rœtt, ef hann ætti sonu, hvárt þeir skyldu gjalda lians lögbrota, eða skyldu þeir njóta þeirra gjafa ok óðala, er Adamr var útlægr frá rekinn ok guð hafði hánuin gefit fyrir öndverðu. Rétt- vísi svaraði: „Hversu megu synir hans, þeir er getnir verða í útlegð, njóta þeirra gjafa, er hann var útlagr frá rekinn fyrir lögbrot sín? fylgi synir hans hánum til dauða. En með því at hann skal eiga ván líknar ok miskunnar ok aptrkvámu til þeirra óðala, er nú glatar hann, þá sé synir hans með hánum aptr kallaðir með nýju sáttmáli.“ En þá er dómr var fallinn á mál Adarns, ok allar þessar systr tóku at samþykkjask með blíðu sáttmáli, svá at miskunn ok sannendi lögðusk í faðma, en réttvisi ok friðsemi kystusk með blíðum hálsföngum. Nú skal konungrinn hverr sem einn hafa þessi dœmi opt fyrir augum, hversu guð tók hér at stilla [reiði sinni2 fyrir brotit lögmál við karl ok konu, eða hverja dómara hann hafði með sér, at refsing hans væri eigi ofstríð fyrir líknarleysis sakar3. Nú dœmir konungrinn ok rétt öllum mönnum, þegar hann dœmir rétt karliokkonu; en með þvi skal hann jafnan ílruga sína dóma, þá er til refsinga horfa, at hann hafi þessar systr með sér ok göri þær sáttar, svá at þær kyssisk ok faðmisk; ok verða þá allir hans dómar hvárki ofstríðir né ofveikir. J)at þarf konungrinn ok vandliga at rannsaka, at hann kunni vel at blanda geði þessarra systra; þvíat svá berr sæti þeirra til í öllum dómum, at þær sitja sér saman annan veg í dómi sannendi ok réttvísi, ') dómi 2) sína reiði 3) eða ofveik fyrir refsingarleysis sakar tilf.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
https://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (135) Blaðsíða 109
https://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/135

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.