loading/hleð
(40) Blaðsíða 14 (40) Blaðsíða 14
14 Cap. 6. jafnskjótir at vexti eða þurði; þvíat straumr fyllir rásir sínar á sjau dögum til vaxtar, ok hálfa slund til átta dags, ok verðr [livern sjaunda dag1 flœðr í fjöru stað, fyrir því at hinum sjaunda2 hlut vex hann, fegar hann tekr at vaxa, ok með hinum sama hætti Jiverr hann aðra sjau daga, þegar hann tekr aptr at hverfa ok minka, ok svá miklu seinna sem öllum sjau dögura skal fylgja hálf stund til átta dags. En stundir má ck þér vel kunnar gera, hversu [þær kunnu langar at vera, þvíat 24 skulu3 vera á tveim dœgrum, nólt ok degi, meðan sól veltisk um átta ættir, ok verða svá at réttri tölu, at þat eru j)á þrjár stundir dags, er sól veltisk um eina ætt. En tungl fyllir rásir sínar til uppstígningar fimtán daga ok sex stundum minnr, ok með sama hætti þverr þat, til j>ess er þat er aftalit ok annat kemr; ok berr því j)at saman jafnan, at þenna4 tíma eru straumar allir sem hvassastir, ok fjörur allar sem mestar; en at hálfvöxnu tungli, j)á eru allir straumar sem minstir, ok svá fjörur með þeim hætti; en at fullu tungli þá cru enn straumar sem hvassastir ok fjörur sem mestar; en at hálf- þverranda tungli, j)á er hvártveggja sem minst, straumar ok fjörur. En þessa hluti megu kaupmenn varla markat fá fyrir sakir svá skjótrar rásar, þvíat tungl stígr svá stórum, annattveggja upp eða niðr, at varla fá menn ættum skipat af rásum j)ess fyrir jþá sök. En [fyrir sól er þat markanda5, at hon fyllir seinna rásir sínar, hvártveggja til upp- stígningar ok niðrstígningar, ok megu menn vel marka allar ættir af hennar rásum; en hon stígr upp átján tigu daga ok hálfan jþriðja dag ok þrjár stundir, ok með sama hætti stígr hon niðr aptr, ok hefir honþá fylda alla rás sína bæði at [uppstigu ok niðrstigu6, þrjú hund- ruð daga tólfrœð7 ok fimm daga ok 6 stundir; ok verðr þat þá á hinu fjórða hverju ári þrjú hundruð tólfrœð7 ok sex dagar8, ok heitir þat hlaupár; þvíat þá er einum degi fleira í tólf mánuðum en fyrr9, ok samnask þar stundir til10 tveggja dœgra, einnar nætr ok eins dags. En at bókmáli verða öll hundruð tírœð11, ok verðr þat þá at [réttri lölu12 þrjú hundruð tírœð ok 60 daga ok 6 dagar, hvert sinn er hlaupár er, en hlaupára á meðal þá verðr þat eigi meira en fimm dagar ok 6 stundir, ok svá margir dagar at annarri tölu sem nú hefi ek talt. En þat er þú leitar eptir vexti sólar, hversu hana má markat fá skilvísligast, þó fær þat varla svá glögt sagt, at þat Ijúgisk hvergi13, ok fyrir því at eigi vex sól í öllum stöðum heimsins jafnskjótt. En l) hver sjaunda dags 2) átta 3) langar [>ær skulu ‘) [jeima ð) sól er fyrir því markandi 6) uppstígningu ok niðrstígningu ’) tólftig 8) dœgr 9) pess á milli 1 °) þessa tilf. n) kölluð tilf 12) réttu tali 13)eigi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
https://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.