loading/hleð
(5) Blaðsíða 5 (5) Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBL.: Jóhannes S. Ivjarval opnar sýningu í dag í Markaðsskálanum. „Mentamálaráð íslands á að leggja löghald á sýninguna,“ segir málarinn. „Það á „aktiur“ í henni, hvort sem er, og það eru margir fleiri, sem „aktiur“ eiga í þessari sýn- ingu,“ segir Kjarval; „sérstaklega þó hílstjórar og stúlk- urnar á „Skálanum“. Jafnvel börnin, sem hann þekkir mik- ið foreldri að, sem hafa komið með bros frá alþýðunni árum saman, þau eiga sannarlega „aktiur“ í þessari sýn- ingu lika. „Tuttugu myndir, sem ekki er rúm fvrir á þessari sýn- ingu, vegna húsakynnanna, hafa farið í þriggja ára kostn- að við málverkið:“ K j a r v a 1. MORGUNBL.: Kjarval heldur sýningu í Markaðsskálanum þessa daga. Hannir sýnir þar nál. 40 myndir, stórar myndir flestar, svo þær fylla vegginn alt í kring. Hann hefir haldið sýn- ingu þessari mjög leyndri. Sagðist hafa fengið skálann aðallega til þess að fá tækifæri til þess að skoða mynd- irnar sjálfur. Eg mætti honum á Austurstræti i fyrradag. Hann sagð- ist þurfa að fá 5000 gesti á sýningu þessa, upp i kostnað við að mála þessar myndir. Hann bað mig að skila þvi


Málverkasýning Kjarvals

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning Kjarvals
https://baekur.is/bok/316b58da-9095-4470-a810-6d879a3e6772

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/316b58da-9095-4470-a810-6d879a3e6772/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.