loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 aí> eybir í ofdrykkjunni liinum dýrmætu stundum af vinnudegi lífsins. þessum lesti er jafnan samfara einn annar, sem einnig evbileggur tímanlega velfero mannsins, en þaí> er i&juleysi&. Gjarnast hverfur bæÖi ráSdeild og þrek til þess aí> leita atvinnu sinn- ar í Gufes dtta, og þannig sést opt sá, sem, stadd- ur á hinu bezta skeiíd lífsins, hefir einungis eigin nauöþurft ab annast, fátæklegum tötrum klæddur; hann ráfar nm þurra stabi, og fær ekki hjá því komizt, ab aufevirfea sig sjálfan meí> því, ab vera öbrum til þyngsla. Og ef þér lítiö inn í hús húss- föbursins, sem hefir ofurselt sig þessum liryggilega lesti, hvab komib þer þá þangab ab sjá? þab mun sjaldnast fara hjá því, aí> þér sjáib þar óregluna og hirbuleysib jafnvel um hin helgustu skyldunnar störf, því þau verba svo sjaldan snert af þeirri hendinni, sem ætlab var ab gegna þeim og gæta hússins og velvegnunar þess; en samferöa þessu liefir einnig örbyrgbin ílutt þangab inn og rænt í burtu allri heill og glebi. þab er þannig og meí> ótal mörgum öSrum hætti, aí>, þegar met) tilliti til mannsins tímanlegu velvegnunar, leibir ofdrykkjan margfalda ófarsæld yfir hann. Já, hún fylgir hon- um einnig íhans eigin brjósti, því á þeim stundum lífsins, er hann vaknar af sínum draumi, og honum verbur hugsab til þess, hvernig hann eybir dögum sín- um, verbur litib yfir sitt eigib ástand, hverja ánægju getur hann þá haft meb sjálfum sér? Samvizk- unnar álas, þab særir jafnan og neitar um fribinn,


Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858
https://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.