loading/hleð
(10) Litaspjald (10) Litaspjald
GretagMacbeth™ ColorChecker Color Rendition Chart „$ök niá i salti Iig8’ja.“ Hinir ágætu gjörSarmenn í Bár&ardal, og prest- urinn or&alaust meí) þeim, hafa þulið langa rollu á 9. og 10. bls. tímaritsins Nor&ra ár 1857, til aí> verja gjörbir sínar í makaskiptamálinu milli Halld- órsstaöa og Eyjadalsár, og hefir þeim tekizt þaö eins vel og vib var aö báast ‘af slíkum mönnum. J>aö var bágt, fyrst þeir tóku svo mikib rám úr bla&i voru Nor&lendinga, ab þeir skyldi sneiba hjá öll- ura höfu&atriðum málsins, en verja mælsku sinni — því mælskir er þeir — tilað snúa út úr og hártoga að raunarlausu. í>eir tala íritgjörb sinni mikið um „SkoIlavað,“ sem ranglega hafði verið prentað fyrir „Tröllavað“, er það heitlr. Sömu- ieiðis fara þeir mörgum orðum um það, að fast- eign höfundarins hrykki ekki í annan gaflinn, ef sú nýja kirkja væri rifin, sem nú stendur á Lundar- brekku og önnur ný byggö - meiningin yfir allt Lundarbrekku land —, en færa ekkert því til sönn- unar, að Halldórsstaðir sje áfallajörð og ekki hálf- gildi Eyjadalsártorfunnar í sumu, sem sýndist þó nokkru varða. Osannindi og yfirhylming gjörðarmanna er svo víða í ritgjörð þeirra, að jeg vil ekki þreýta Ies- andann á því, að tína þaö allt saman hvað fyrir sig; en skylt finn jeg mjer að gjöra það fyr- ir gjörðarmerm, aft koma afreksverkum þeirra í i


Sök má í salti liggja

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
8


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sök má í salti liggja
https://baekur.is/bok/043666a9-d29f-4ef7-9059-4141962b7730

Tengja á þessa síðu: (10) Litaspjald
https://baekur.is/bok/043666a9-d29f-4ef7-9059-4141962b7730/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.