loading/hleð
(6) Blaðsíða 6 (6) Blaðsíða 6
« um munn fara, a& þörf va'ii á ab hafa makaekipti á Ilalldórsstööutn og Lundarbrekku; cn þab er uppástunga og gáta manna, ab ekki mundi veita af 900 rd. á milii þeirra jarba, og yrfci þá braubib rýrt og sóun til þe«s 2,697 rd. þab má því hver sem vill dæma um þab ejit- ir vild sinni, hvort einum einstnkum sóknarinanni sem ekki vildi fallast á mebferð þessa á fá- tæku braubi, hafi baggab skortur á mannkærleika. Hann vissi vel, ab undirskriptir bænda voru n.is- jafnlega fengnar, hjá einum og einum bónda í senn, bæbi meb fiigrum orbum og enda svikutn; álít jeg, ab slíkt geti leitt af sjer ranglæti, er yfirbobarar lands vors fylgja yfirvarpi þessu, af því þeir eru ókunnugir öllum málavöxtum, eins og þeir í raun rjettri eru; og þab eru líkur til, ab í rnáli þessu hafa stiptsyíirvöidin farib eptir sannköllubu ósann- sögli gjorbarmanna. þetta sem hjer Isegir, er eitt af afreksverkum gjörbarmanna í Bárbardal og yfir- formynduruin lands vors, sem eiga ab efia 'og glæba aridlegar framfarir og sjá uin ab fátæk braub sje ekki rvrb. Ef nokknr vill spyrja ab því, hvernig presti liefir vegnab þetta ár á Halldórsstöfuin, þá er það þannig, ab hann hitti fyrir eitt hib bezta grasár, en eigi ab síbur rak liann sig á engjaskort, og málnytuskort óvanalegan, og ab sfbustu svo mik- inn heyskort, ab hann ljet drepa nicur nokkub al' fjenaði sfnum á föstudaginn og laugarinn fyrir páska, eD 8umt af fje hans drapst síbar úr hof ug varb vargi ab bráb, eu þab sem slórbi af lifti á


Sök má í salti liggja

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
8


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sök má í salti liggja
https://baekur.is/bok/043666a9-d29f-4ef7-9059-4141962b7730

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/043666a9-d29f-4ef7-9059-4141962b7730/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.