loading/hleð
(102) Blaðsíða 76 (102) Blaðsíða 76
76 YIGLUNDAR SAGA. þeir föður sinn, hvat hana Iegði til raeð þeim. Hann segir: þat þiki mér ráð, at þit komit ykkr í skip með þeim bræðrum Gunnlaugi ok Sigurði, ok biðit þá fars um Islandshaf, ok segit líf ykkart við liggja, sem satt er; þit skulut dyljast, en Sigurðr mun halda heitstrengíng sína ok flytja ykkr; er Sigurðr góðr drengr, ok munu þit af honum gott hljóta, enda munu þit ok þess við þurfa þvíat þar munu þit mín gjalda. Var þetta statt gert. Þat segja menn at Kctilriðr væri mjök harmþrúngin um vetrinn; svaf hún opt lítið ok vakti í saumstofu sinni um nætr. Þá sömu nótt er Víglundr ætlaði til skips um daginn eptir, þvíat þeir Ketilssynir vóru þá búnir tii hafs, fóru þeir til Foss1 2 ok gengu lil stofu. Ketilríðr sat þar fyrir ok vakti en þjónustukonur hennar svófu. Hún fagnaði vel þeim bræðrum; hefir nú langt verit, segir hún, síðan er fundi vora bar saman, ok þiki mér nú allvel, segir hún, er þit erut heilir ok vel til reika. Scltust þeir bræðr þá niðr hjá henni ok töluðu lengi. Sagði Víglundr henni þá alla ællan sína; lætr hún vel yfir því, þikir mér vel, segir hún, þegar þér gengr vel til, hversu sem um mik ferr. Gipzt þú eigi meðan ek er í hurt, scgir Víglundr. Faðir minn mun því ráða, segir Ketilríðr, þvíat ek má eigi, enda vil ek ekki, í móti honum gera, en vera má, at mér sé ekki hægra en þér, ef öðruvís verðr, en þó mun þat sínu fram fara. Víglundr bað hana skera hár sitt, ok þvó höfuð sitt; hún gerði ok svo. En er þat var gert mælti Víglundr: þat læt ek um mælt, at engin skeri hár mitt né þvói höfuð mitt önnur en þú á meðan þú ert á lífi. Síðan gengu þau út öll saman. Þau skildu í tún- inu3 úti; mintist Víglundt' við Ketilríði, en hún grét sárliga, var þá auðfundit, at þeim þótti mikit fyrir at skilja, en þó 1) Hors Hd. 2) lúnum Hd.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða [1]
(206) Blaðsíða [2]
(207) Saurblað
(208) Saurblað
(209) Saurblað
(210) Saurblað
(211) Band
(212) Band
(213) Kjölur
(214) Framsnið
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Barðarsaga Snæfellsass.

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
212


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barðarsaga Snæfellsass.
https://baekur.is/bok/05ec1360-eef3-49b2-a860-254c82876928

Tengja á þessa síðu: (102) Blaðsíða 76
https://baekur.is/bok/05ec1360-eef3-49b2-a860-254c82876928/0/102

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.