loading/hleð
(121) Page 107 (121) Page 107
107 IX. Hjalti Skagfirðingur. Rétt fyrir aldamótin 1900 kynntist ég manni á Sauð- árkróki við Skagafjörð, sem Hjalti hét. Stundaði hann þar sjóróðra um vorið, en heyskap um sláttinn frammi í sveit, og þar átti hann heima. Hann var kominn um sjötugt. Mér varð oft. starsýnt á Hjalta, því að hann bar af öðrum mönnum, sem ég hef séð. Hann var flestum mönnum stærri og herðameiri, höfuðið stórt, augabrúnirnar rniklar og loðnar, augun blá og lágu djúpt, ennið bratt og stórt, svírinn digur, kinnbeinin stór og kjálkarnir sverir, nefið beint. Skegg sitt rakaði hann af kjálkum og höku, niður að hálsi. Frernur var hann farinn að bogna'í baki, en alltaf var hann glaður og léttur í lund og var laginn á að koma mönnum í gott skap. Einhverju sinni fór ég að spyrja hann, hvort hann hefði aldrei í æsku sinni farið á Suðurland lil róðra. Það hækkaði brúnin á Hjalta, og hann varð hærri og beinni í sæti fremur venju. Jú, ég fór 26 vetur suður, sagði hann, og fór alltaf einsamall, — gekk suður fjöll- in í óbyggð, valdi mér gott veður af stað með vaxandi tungli, seint eða snemma á þorranum eftir ástæðum. Aldrei hafði ég úr, en mældi tímann eftir tungli, sól og birtu. — Ég sagði: Var það ekki ægilegt að ganga einsamall suður fjöllin um hávetur? F.kki hélt hann nú það. Ég bar föt mín og nesti, og það munaði nú minnstu að halda á því. Það gekk alltaf bærilega hjá mér, en ég vildi engan hafa með mér, því að óvíst var, að aðrir hefðu haldið út þá löngu göngu, sem ég gekk
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (121) Page 107
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/121

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.