loading/hleð
(69) Blaðsíða 55 (69) Blaðsíða 55
55 stundaði lækningar. Hann reisti sér loftbyggðan bæ úr grjóti og sementi, og er það fyrsta hús úr því efni hér í sveit. Hann nefndi bæinn Hellur. Ekki bjó Lárus lengi þar, en keypti jörðina Innri-Ásláksstaði. byggði sér þar timburhús, breytti nafni jarðarinnar og kallaði hana Sjónarhól. Því nafni heldur hún enn í dag, og er það ein af beztu jörðum sveitarinnar. — Kona Lárusar var frá Höfða hér í sveit, hét Guðrún og var Þórðar- dóttir, góð og merk kona. Lárus gjörði árlega út eitt skip og bjó vel. Hann átti mörg börn, sem öll voru mjög vel gefin. Þau eru víða landskunn, svo sem séra Jakob, sem var prestur í Holti undir Eyjafjöllum, Páll timbursmiður í Reykjavík, Ólafur læknir, Guð- rún, kona Helga Ingvarssonar læknis á Vífilsstöðum, og svo voru þau fleiri, en öll miklir og góðir menn. Heimili Lárusar var fyrirmynd á marga vegu, enda var Lárus á marga lund mjög vel gefinn, gáfaður, lang- hygginn, og svo mikill læknir, að hann læknaði marga, sem aðrir merkir læknar voru frá gengnir. Hans var líka leitað víðs vegar af landinu, því að lækningar hans voru landsfrægar. Það var margra manna trú, að hann hefði yfirnáttúrlegan mátt sem læknir. — Lárus fluttist til Reykjavíkur rétt fyrir aldamótin 1900. — Hann var hár vexti, herðamikill en holdgrannur, enn- ið hátt og hvelft, rauðjarpt hár og skegg, rakað á efri vör og höku, augabrýr loðnar, augun smá en lágu djúpt, og nefið liátt. Hann var síhugsandi, og mest um framtíð konu sinnar og barna, sem hann réði öllu vel. — Hans og fjölskyldu hans var mjög saknað liér í sveit að verðleikum, því að mikill skaði var að missa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.