loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 og vi.it nieguni vjer sanna þafe, sem eldri erum og niunum vel harb- ærin og aMutningaleysisárin 1809—1813 og sultinn og seyruna, er þá gekk hjer j'fir land, — í harbærunum, um aldamótin og fyr, var eigi um kál ab ræí>a, því þá haffei nálega enginn maSur kálgarfea hjer til sveita — aíi þá þótti kálib ljettmeti og fleira þessleibis, er neyí)- in þrysti fátæklingum a?) leggja sjertii munns einmata: en þeíta kem- ur af því a?) til kálsins og annars slíks ljettmetis er ekki gripih í tíma og haft til a& drýgja meb annan betri og sabsamari mat meban til er, t. d. (svo jeg líka verbi búrsnati!) saman vib grauta, kökur, skyr, í spabsúpur o. s. frv.; hiö sama er ab segja um sölin; velverkuí) söl er bezti matur meb öbrum inat og gefa þá fulla næríngu, þó Ijettmeti sjeu einsömnl, og eins er um kræklinginn og annan saltfisk, sem nægb er af svo víöa vib sjóinn, og má verba tii hins mesta og bezta bjargræfeis auka, ef í tíma væri til þess gripib, ábur en fátæklinga þryti annab bjargræbi meb fram. — Jeg á nú ekki orb yfir hina hróplegu forsómun almennings hjer á Suburlandi í því ab fara á grasafjall, sem var svo títt hjer allt fram á næstlib- in aldamót, og almenningur kvab enn gjöra á Norburlandi; hjer um allar suburnesja heibarnar, um Bláskógaheibi og Botnsheibi er hin bezta grasatekja, og hefur mjer einatt á kaupstabarferbum mínum blöskrab ab sjá næga og fljótfengna fæbu fótum trobna og afengum nýtta, er svo mörgum manni má verba til beztu bjargar. þab er nú margtfleira en þetta, sem hafa má til bjargræbisbóta, er jeg vil drepa á lítib eitt, ábur en jeg vík mjer ab þeim efnum, er einkum heyra aukningu atvinnuveganna til, og er þab fyrst, ab menn tíbki meir og almennar fuglaveibar, heldur en verib hefur, einkum þab ab fara npp til eybifjalla á sumrum og slá álptir og grágæsir í sárum, eba fyrir þann tíma, scm fuglinn verbur íleygur, því þar meb má bæbi aila mikils og góbs bjargræbis ank fibursins og hamanna; þab má sjá af annálunum, ab þetta hefur verib alsiba hjer á landi á fyrri öldunum og jafnvel einnig ab leggja net fyrir grágæsir eba veiba þær meb einskonar ádrætti, þegar þær komahjer fyrst ab vorinu (sjá t. d. Biskupa-annál Jóns Egilssonar, Safn til sögu Islands I. bls. 61.); þessi bjargræbis útvcgur hefur ekki verib tíbkab- ur um mörg ár undartfarin lijer á suburlandi, ab því mjer er kunnugt, fyr en í fyrra þegar Hvolhreppingar fóru til álptadráps norbur á Holtamanna-afrjett og Biskupktungnamenn norbur á sína afrjetti í hitt eb fyrra1). Jeg hef lieyrt ab liiskupstungnamenn haflþá slegib nalægt 120 áiptir, en þeir


Úrlausn á spurningunni: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úrlausn á spurningunni: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/065a9177-7113-45d8-a681-b1a22fa7bd79

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/065a9177-7113-45d8-a681-b1a22fa7bd79/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.