loading/hleð
(174) Blaðsíða 166 (174) Blaðsíða 166
166 ok Frankus drápu Ósvip merkismann hans. Eptir þat rifeu þeir fram Geirarbr ok sveinar hans til borgarinnar, ok fœröu húsfreyju marga hesta meb gylltum sö&lum ok í'rí&um vopnum ok klæfeum. Hún þakkabi þeim vel firi sinn framgang. Nú talar Príams: því mun Baldvini hrúbir minn svo seinn til sinna manna. Blankandín mælti: ek trúi hann fallinn, því at þeir ribu til borgarinnar, er börö- ust vib hann. Konungr mælti: hinn ágæti Júpíter, sagbi hann, hjálpa mér, svo at ek vil heldr láta allt Frakkland. enn minn brúbur, ok skjútt skai ek hans hefna. Nú er brugbit bardaga, ok bundin sár manna, ok sofa þeir af um núttina. Ok er morgunn kom, stendr Geirarbr upp ok hans sveinar; ribu nú til bardagans aptr á sínum hestum, ok meb hvítum herfúrum. Ríba nú allir saman í gegnum fylkingar konungs. En um núttina hafbi hús- frúin vitjat til skemmu, er Geirarbr svaf ok hans sveinar. Hún sér í eitt húbfat, er lá vi& dyrr öbrum megin; þar lá maðr fagr. ok fríbr; hann hafbi snjúhvítt höfub, ok var í silkitreyju. Hún sér í annat húfcfat, ok sér þar mann mjök á sama hátt, ok var þessi þú sterkligri. I mifcri skemmu sér hún húfcfat; þar lá mafcr, svo öngvan haffci hún slílcan sét at öllu, því at svo deildi lit í hans kinnum sem blandin saman rúsa vifc hvíta Iilju. Hans lxendr ok fœtr voru smáir, en leggir, fingr ok allir limir stcrkligir svo at stúru bar. A hans minnsta fingri þekkir hún vígslugull Karls keisara. þetta þikkir henni undarligt. Um daginn ferr hún firi drottningu ok segir, hversu háttat var, því at þessi kona haffci fústrat drottningu. Drottning bafc hana vel gjöra vifc þcssa raenn. Ilún kvafc þat skylt, því at í gær fœrfcu þeir mér vopnhesta mefc gylltum söfclum og gáfu mér, en rifcu héfcan snemma í morgin til bardaga, ok voru allir á hvítum hestum. Förum nú í vígskörfc ok sjáum þeirra atburfci. þær gengu nú í liæstu turna borgarinnar, ok sáu á þeirra leik. Nú cr at
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Saurblað
(190) Saurblað
(191) Band
(192) Band
(193) Kjölur
(194) Framsnið
(195) Toppsnið
(196) Undirsnið
(197) Kvarði
(198) Litaspjald


Bragða-Mágus saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
192


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bragða-Mágus saga
https://baekur.is/bok/071a591c-f7d4-4f31-84dc-2b25e5b90aec

Tengja á þessa síðu: (174) Blaðsíða 166
https://baekur.is/bok/071a591c-f7d4-4f31-84dc-2b25e5b90aec/0/174

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.