loading/hleð
(41) Blaðsíða 33 (41) Blaðsíða 33
33 liúsi, ok fyrirsmá ei svo vora tign, at þenna þærlss on kennir þu oss, þar er þetta mun á tvennu leika, at þú munir þenna svein hafa þör getit vifer þræl ef)r þorpara, ella hefir þú lagizt undir Hirting jarl, ok þegit af honum þessa gripi. Drottning stób upp, ok varfe harbla reib ok mælti: þat veit gub sá, er á himnum sitr, at þú hégúmar á mik. Hún gengr skjótt út af hallinni ok til sinnar skemmu, ok klæbir sik ineb öllum þeim dýra búningi, er hún liafbi haft, þá er hún fann konung vib Trevírisborg; hún leysti sitt fagra hár úr dreglum, ok lét þat hanga á axlir sör , bæbi lýrir ok á bak; olc þá er þetta fagra hár féll nibr ineb skínandum íléttingum á bæbi hennar brjóst, tók hún þá liinnu frá andliti sér, er liún hafbi ábr borit, ok síban þó hún í björtu klari1 sína ásjónu; var hún þá sem fyrr bæbi rjób ok klár í kinnum, svo at engi fannst önnur slík. Síban setti hún á sitt höfub yíir þá fagra lokka, er hún hafbi, einn höfubbúning liarbla dýran, settan meb mörgum dýrum steinum. Síban lagbi hún yfir sik einn dýran möttul. Eptir þat gengr liún í konungshall. Var hún nú at öllu svo búin, sem þá er hún var í lierbúbum konungs. Ok scm liún er inn komin, ok konungr leit hana, spratt hann upp í móti henni meb miklum fagnabi, kyssti hana ok mælti: meb hverjum atburbum komtu hingat á vorn fund; liöfum vér borit mikinn hugarekka síban þér hurfut af vorum herbúbum; skulum vér nú ganga ybr at eiga, sem vör liétum ybr, en fyrirláta þá lítils liáttar konu, er hér til helir ábr setit í voru ríki, því at þat er allt of lágt vorri tign at eiga samskipti vib liana oss til nokkurs getnabar. Jungfrúin mælti: herra, tala ei slíka hluti, at þör munit fyrirláta ybra púsu, ok þar sem mér hefir svo ílutt verit, at þit eigit saman einn í igran son. Konungr mælti: hætt frú, ok tala ekki til vor slíkt gabb, því at vel má ek þat segja ybr, upp á O eða klári; klarri, A. ídágus saga. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Saurblað
(190) Saurblað
(191) Band
(192) Band
(193) Kjölur
(194) Framsnið
(195) Toppsnið
(196) Undirsnið
(197) Kvarði
(198) Litaspjald


Bragða-Mágus saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
192


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bragða-Mágus saga
https://baekur.is/bok/071a591c-f7d4-4f31-84dc-2b25e5b90aec

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/071a591c-f7d4-4f31-84dc-2b25e5b90aec/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.