loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 Nái oss neitt að sfeilja Við náðar þinnar viljal Vilji þinn verði sá, Vor guð oss mönnum hjá, Að vðr öruggir stríðum Og í trúnni’ á þig bíöuin Unz þú, ó faðir, hefur Oss reynt og sigur gefur. Svo veri sumarið, Sem nú er upp runnið, Falið á vald þíns vilja, Veit oss hann elska’ og skilja Og honum treysta og hlýða Hvers sem vðr skuluin bíða. Alit, sem þú vilt, það er Oss fyrir beztu her; Allt fær það gúðan endi, Ef þinni föðurhendi, Höldum, heim meðan keppum, Og henni aldrei sleppum. Amen, í Jesú nafni, amen. Prentuí) í Akurejri LS59, Iijá H. Helgasyni.


Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.