loading/hleð
(5) Blaðsíða 1 (5) Blaðsíða 1
á Sumardag fyrsta (Skírdag) 1859. eptir prestinn B. Halldórsson* Með uppruna þessa hins háleita innsetn- ingardags kveldmáitíðarinnar hefir þer nó, <5 guð, þóknast að gefa oss umskipti vet- urs og sumars. Hin síðasta vetrasólin er runnin til viðar með kveðju endur- minningarinnar frá hinum liðna tíma, og hin fyrsta sumarsólin er stígin á lopt með kveðju vonarinnar frá þeiin tímanum, er nú fer í hönd. Endurminningin snýr sðr til þín, þú eilífi höfundur árstíðanna; því J)ú ert sá sem gefur oss vetur og sumar, þú ert sá sem sendir oss kuldann og snjó- inn, liitami og döggina eptir þinni vel- þóknun. Ver minnumst hinna ströngu,


Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 1
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.