loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 sumii nýtt lijarta, þó ver á yfirbragði hinnar sýnilegu náttúru enn ekki sjáum þau umskipti, sem ver þráum svo sárt eptir, þó himininn yfir þcssu voru kalda bygðarlagi enn í dag apturhaldi fyrir oss blíðu sinni, þá gef að vðr samt sjá- um þitt náðar auglit yfir oss skína, þinn náðar himin yfir oss uppljúkast. Láttu með nýrri árstíð nýja von og nýtt trúar- traust upp renna í sálum vorum, J)á von og })að trúartraust, sem jircyir í þolinmæði jafnvel þó þer enn skyldi þóknast að und- andraga hjálpina nokkra stund, og fylla meir á barma mæli þeirrar reynslu, sem mörgum er farin að finnast orðin ser um megn. I5ú veizt eptirlangan hjartna vorra ó drottinn; vorar leynilegu andvarpanir eru, allt eins og vorar hljóðbæru óskir, ekki liuldar fyrir þer. I’ú veizt hve fegnir ver nú vildum ineiga losast úr ánauðar- böndum hardindanna. Þú heyrir gjörla alla þá kveinstafi fjær og nær. sem hin alrnenna neyð vckur og scndir.upp að þfn-


Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bæn á sumardag fyrsta (skírdag) 1859
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/097b502b-0437-48f7-a0e1-6413c9454315/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.