loading/hleð
(29) Blaðsíða 13 (29) Blaðsíða 13
13 sýkn. En þá skaut Hjaltalíu máliuu til œðri rétt- ar konungs vegna og fór á sömu leið. Má ætla, að Hjaltalín gætist lítt að, er hann var einu hinn jnesti málafærslumaður á þeim dögum. Og varð ími laus við mál þetta. 6. Sögn frá íma í Bjarncyjum. |>að ætla menn, að ími fiyttist með Ormi sýslumanni frá Bæ að Innri-Fagradal (1728), og væri þar peð honum enn um hríð. Er haldið að nm þær mundir sé sögn svi frá íma, að hann reri í Bjarneyjum, að það varð, er ha.nn var á heima- eynni, að hann vildi sækja nafar sinn ella annað smíðatól til Búðeyjar; stórflæði var sjávar og lézt hann ekki nenna að bíða, því nálega má ganga þurrum fótum milíi eyjanna um stórstraumsfjöru. Sagt er og að jafnan æfði hann sundkunnáttu sínaj hirti því ekki að bíða fjörunnar, lagði því á sund- ið um háflæði. En er hann kom á mitt sundið, lagðist selur allstór að honum og vildi rífa hann, en það varð ráð íma, að hann barðist um og gerði busl mikið; stakk selurinn sér þá og vildi koma að honum að neðan. Imi tók þá ráð það að stinga sér og busla þá sem mest; var þá að sjá sem sel- urinn hræddist, að því er ími hefur sjálfur frá sagt og synti frá honum. Kemst ími við það á laud og er talið, að ími teldi sig aldrei svo voðalega hafa verið staddan eður í meiri lífshættu komizt en þá. f>ó segja menn, að svo mikil væri dirfska hans, að úr Búðey synti hann aptur með nafarinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.