loading/hleð
(64) Blaðsíða 48 (64) Blaðsíða 48
48 ir ágangi miklum. Hann vandaði um þetta við Odd bónda, en hann tók því fjarri og hélt hinu sama áfram, eigi síður en áður. Vermundur fór þá á fund Gísla í Vatnshorni og beiddist ráða af honum. Gísli réð honum til þess að binda mörg hrísknippi, og láta þau þar, er hann yrði fyrir áganginum af sauðum Odds, og vita, hvort nokkuð skipaðist þar við. Vermundur gerði sem fyrir hann var lagt; tóku þá sauðirnir Odds að drepast hrönnum saman. Oddur varð nú reióari en frá megi segja, og bjóst nú að hefna sín og neyta galdra sinna; tók hann þrjá hluti og fyllti fjanda- krapti og beindi síðan leið þeirra að Svanga. Eitt af þessum sendingum var skógarþröstur eða andi í þrastarlíki. Eyrir sendingum þessum mátti Ver- mundur hvorki neyta svefns eða matar. Svo fór að lokum, að Vermundur ærðist af öllu því and- streymi; týndi hann sér síðan í feni einu hjá Svanga; heitir þar síðan Vermundarkelda. jpótt Vermundur væri dauður yfirgáfu þó sendingar Odds ekki lík hans. Vermundur var færður til kirkju að Eitjum. Meðan líkið var jarðsungið sat þröst- urinn á kirkjumæninum. Síðan hvarf hann; þá hurfu og hinar sendingarnar Odds. Lýkur þar að segja frá þeim Oddi og Vermundi. Smásögur um Jón biskup Vidalin. ■(Eftir himdritum þorst. þorsteinssonar fyrrum á Ups- um og þorsteins þórðarsonar á Syðra-Hvarfi). I. þegar Jón biskup Vídalín hafðí lokið við j>ostiilu sína, sendi hann handritið til yfirskoðunar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.