loading/hleð
(78) Blaðsíða 62 (78) Blaðsíða 62
62 það þeim útilegumönnuuum, setn biðu fyrir norð- an ána, og manaði þá að koma; skyldu þeir fara sömu för. En þeir treystu ekki hestunum og stóðu þar og góluðu sem hundar, og svo sagði Magnús síðar, að þeir hefðu iátið furðu illa. Síðan reið Magnús á stað og hafði litla dvöl við Blöndu í það skiptið, en hraðaði ferðinni sem mest hann mátti. Tók hann hest útilegumannsins og átti hanu lengi síðan, og var það bezti gripur. Magn- ús bannaði Jóni að segja nokkrum manni frá þessu á meðan þeir lifðu báðir og efndi hann það. Sagði Jón frá þessari sögu í elli sinni. Bóndadctíirin í Hafrafelistungu. (Eptir hndr. þorsteins þorsteinssonar á Upsum.) A 16. öld var kona ein í Kaupmannahöfn, sem spáði um forlög manna og sagði fyrir óorðua hluti, og gengu margir til frétta við hana. Stúd- entarnir við háskólann voru í miklum kunn- leikum við hana, en þó var þar einn íslenzkur stúdent af norðurlandi, sem aldrei fékkst að fara til hennar og kvaðst engan trúnað leggja á spár hennar. Félagar hans báðu hann opt að koma á fund hennar, og töluðu þeir svo um fyrir honum, að hann hét um síðir að fara með þeim næsta laugardag. Fóru þeir nú sem gert var ráð fyrir og hitta spákonuna. Leizt henni mjög vel á norð- lenzka stúdentinn og þótti hann geríilegur og gæfusamlegur. Spurði hann hana að lokum, hvort húu gæti sagt sér, hver sú kona væri, sem hann ætti að eignast, ef það ætti fyrir sér að liggja að kvongast, «og mun eg greiða vel fyrir þér, ef þú
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 62
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.