loading/hleð
(1) Blaðsíða [1] (1) Blaðsíða [1]
Deikl liins íslenzka hókmentafelags i Kaupmannahöfn liefir ásett ser aS láta prenta nýa og nákvæma lýsíng á íslandi, og hefir falið oss á hendur fyrst um sinn að safna til hcnnar, og þareS félagiS ekki liefir efni á aS senda menn gagn- gjört út til íshands, til aS ferSast um allt land, liefir þaS faliS oss á liendur aS skrifast á viS þá menn úti á íslandi, sem vér vonuSum fróSleiks af um öll þau efni sem hókin á aS skíra frá, og eingin nákvæm skilríki eru fáanlig um liér í borginni. Yér liöfum nú sendt öllum þeim In éf sem vér treystum fremst til aS muni vilja og geta stoSaS þetta fyrirtæki, og' sérfiagi öllum prestum og próíostum á land- inu; leyfum vér oss aS senda ySur þaS bréf og spurníngar til sýnis; en um sumt er þar óspurtj sem vér getum livörgi fengiS nema lijá ySur, og leyfum vér oss því aS leita ySar um úrlausn spurnínga þeirra sem hér fylgja, og viSvíkja sýslu og sveita takmörkum o. s. frv. Vér eritm sannfærSir um, aS þér eins vel og vér sjáið, hvörsu þarflig og fróS- lig aS slík bók mætti verSa, ef hún væri vel af hendi leyst, og undir cins, aS allir kostir hennar sem mest á ríSur eru komnir undir því, aS allir stoSi félagiS, hvörr í sinni röS, til þessa vanda verks; vér vonum því staSfastliga aS þér verSiS vel viS hón vorri, og livetiS aSra til ens sama, enda leggiS á góS ráS þar scm þurfa þækti, svo vér fengjum seni fróSligasta og nákvæmligasta skírslu á öllu, spurSu sem óspurSu, smáu sem stóru; skulum vér ekki spara neitt ómak til þess aS þær skírslur verSi notaSar sem bezt, svo bókin gæti orSiS félagi voru og fóstur- jörS til gagns og sóma, og vinum þeirra innlcndum sem útlendum til íróSleiks og skemtunar. í umboSi ltins íslenzka bókmentafélags deildar Kaupmannahöfn þann 30ta d. Apríl-mán. 1839. Finnur Magnússon. Jónas Hallgrímsson KonráÚ Gjíslason. Brynjólfur Pjetursson. Jón Sigurösson. Herra


Deild hins íslenska bókmenntafélags

Deild hins íslenzka bókmenntafélags í Kaupmannahöfn hefir ásett sér að láta prenta nýa og nákvæma lýsing á Íslandi ...
Ár
1839
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Deild hins íslenska bókmenntafélags
https://baekur.is/bok/0e7a9a9f-87e2-4613-9c21-c962b4464350

Tengja á þessa síðu: (1) Blaðsíða [1]
https://baekur.is/bok/0e7a9a9f-87e2-4613-9c21-c962b4464350/0/1

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.