loading/hleð
(78) Blaðsíða 70 (78) Blaðsíða 70
70 fræib fellur í, sje hæfur til aS geymn þaS, svo aS úr þvi megi myndast á sínum tíma grasiS, og ef hann eigi í fyrstu er svo lag- aSur, þá skal gera hann hæfan til þessa, og þarf þá fyrst aS kvnna sjer meS hverjum liætti jarSvegurinn verSur óhæfur til þess, því þá fyrst verSur rábin bót á því. Menn liafa reynsluna fyrir sjer um þab, aS bæSi illt og lítiS gras vex á mýrum þeim, er vatn liggur á, eSa sem mjög eru votlend- ar, og aptur á hinn bóginn vex meira og betra gras á þeim enum þurlendu engjum, eSa þar er vatniS getur sígiS undan af sjálfu sjcr. Af þessu er meS öllu aubsætt, aS þab er einungis vatniS, er veldur þessum mun á grasi því, er vex á enum votlendu og þur- lendu engjum, og er þaS þess vegna vatniS, er gerir jarSveginn ófrjófsamann. Má þaS og enn fremur ráSa af því, hversu vatniS spillir jarSvegnum og ónýtir hann, aS alstabar, þar er vatn liefir til lengdar legiS á, þar fúnar jarSvegurinn, og verbur ab eintómu kviksyndi, og er auSsætt, aS vatninu er eingöngu um aS kenna. þ)aS er því vatniS sem er liin fyrsta orsök til þess, aS mýrarnar eSa engjarnar hafa komist í órækt. J)aS veldur og mikilli órækt, ab mýrarnar sumarhverjar, eigi liafa veriS slegnar um marga mannsaldra, en þá svo er meS farib verSa þær óhæfar til aS gefa annaS af sjer, enn sinuflóka og mosa. Bæbi kviksyndiS og hinar mýrarnar, er komnar eru í órækt af vatnsaga, og meS þeim liætti, ab þær eigi hafa veriS slegnar, en eigi eru
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Ár
1844
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um túna- og engjarækt
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.