loading/hleð
(96) Blaðsíða 88 (96) Blaðsíða 88
88 plantan sjálf lifir a6 miklu á því, er rótin dregur aÖ sjer af næringarefnunum. f)aS er því auðsætt, aí þegar vatni er veitt á engjar á liaustum, þá þarf engið ab fií einhverstaÖar vatn frá á vorin, til aS Jeysa þau efni í sundur, sem liafa legiS á því um vetrinn eptir liaustveitinguna. þ)ess her og aS geta, aS JjæSi frost og þurviSri táJma jarSargróS- anum, en hvorutveggju þessu má hjálpa viS meb vatnsveitingum á engjarnar. f)aS er alltítt, aS næturfrost ganga bæbi á vorin og fyrri liluta sumarsins, en þaS verSur eigi veitienginu aS jafnmiklu tjóni, og öSrum slægjum. Hafi næturfrost komiS á vatnslaust engi, þá má bæta úr því þegar samdægurs, oglileypa vatninu á snemma sama daginn meb- an hrímiS situr á grasinu, og má þá ganga aS því vísu, aS grasiS er húiS aS taka sig aptur samdægurs. HiS sama er aS segja, þá er þerribreiskjur ganga, aS viS þeim kunna menn einnig ráS, ef rjett er meS fariS. ÁSur er sýnt, aS vatniö gerir því meira gagn á eng- inu, sem meiri þurkar ganga, og er mönnum hægt á þerrisumrum aS skapa sjcr sjálfur gott grasár, sje nóg vatnsráS. Sje þarámóti rosasumar, spretta veitiengjar Jakar, enn þær ciga aS sjer, en eru þó alJajafna grasgefnari, enn annaS engi. J)aS fyjgist Jíka optast aS, ab rosasumur eru kaldari enn önnur sumur, enda tjáir þá eiga aS lialda áfram vatnsveit- ingunura á engjarnar, því þá verbur jöi'Öin of saggasöm. Á hinn bóginn er eigi liætt viS, aS vatniS seljist í dælur á veitienginu,
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Ár
1844
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um túna- og engjarækt
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 88
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.