loading/hleð
(21) Blaðsíða 13 (21) Blaðsíða 13
m IMIHIIIIIIIIIHIIII Hllllllllllllll lllllllllllllllllllllllll inf 13 $“ prestsverkunum, tók heilsu hans óðum að hnigna. Sá sjúkdómr, sem leiddi hann til bana, byrjaði í nóvember 1886 eptir fœðingardag hans; enn hann lagðist eigi rúmfastr fyrr enn í febrúar 1887. Sjúkdómrinn var meinsemd í vinstri kinninni, svo stórgerð, að alt höfuðið bólgnaði vinstra megin, og gekk út blóð, gröftr og vatn. Á kinnina komu mörg hryllileg sár, og gengu þrjú af þeim inn í munninn. Sjúkdóminn bar hann með fáheyrðu þreki og þoli, með fullu ráði og rænu nálega til hins síðasta. Hann andaðist 24. maí 1887, á 79. aldrsári. Jarðarför hans fór fram 10. júní, og var mikill fólksfjöldi þar viðstaddr. Síra Sigurðr var besti heimilisfaðir og ástúð- legr við foreldra sína, konu og börn. Móður sína lét liann njóta þriðjungs af öllum föstum tekjum prestakallsins svo lengi sem hún lifði (frá 1837 til 1857). Til að menta börn sín sparaði hann ekkert; hann vildi leggja alt í sölurnar fyrir þau, og svo má að orði kveða, að honum væri annara um vellíðan þeirra enn sjálfs síns. Búskapr hans fór fram með hinni mestn snild og alt á heimili hans bar vott um hagsýni, hag- nýtni, starfsemi og reglusemi. Hann var einn af þeim fáu mönnum, er sameina bókleg störf við frábæran verklegan dugnað. Hann var aldrei iðjulaus. Hann las eða skriíaði, þegar hann var eigi við búskapinn. Hann hafði með óþreytandi iðni aflað sér nákvæmrar kunnáttu í sögu íslands.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.