loading/hleð
(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
.iii'.iiiimiiiiini.ifl 28 Biiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii........................ ekkert hefði að verið, og hann lofaði drottin, þegar hver þjáningadagur var liðinn, og eins og endur- tók á hverjum degi þessi helgu lofgjörðarorð: guði sje lof, sem hefir gefið mjer sigur fyiir drottin minn Jesús Krist. Kæri bróðir, nú er það allt á enda, og þú endurtekur þessa lofgjörð í þeirri eílífu dýrð. Yjer endurtökum hana hjer við þínar líkbörur og scgjum, segjum enn í þessum dauðans bústöðum: guði sje lof, sem hefir gefið þjer sigur fyrir drottin vorn Jesús Krist. Skilnaðartíminn í þessum stundlega bústað er fyrir hendi. Enginn, sem hjer hefir sjeð þig sjer til ánægju, sjer þig hjer framar. Vjer kveðjum þig lijer, háttvirti, kæri framliðni, vjer kveðjum þig með þakldœti fyrir allt, sem þú varst hjer, fyrir allan þann velvilja, sem þú veittir oss hjer. Þig kveðja þínir elskuðu sóknarmonn, með þakk- læti fyrir það, sem þú varst þeim. Þig kveður hinn harmþrungni og mótlætti, sem fór huggaður hjeðan, ekkjan og hið föðurlausa barn, sem þú þerraðir tárin af, þeir, sem á undan þjer voru farnir, hafa tekið við þjer í þeim eilífu bústöðum. Þeir, sem enn lifa, biðja drottin að launa þjer í sinni eilífu dýrð. Þig kveðja hjúin, sem þú tókst að þjer og reyndist eins og faðir. — Og þeir fáu aí þíuum nánustu elskendum, sem eru optir í þessuin stundlegu bústöðum, það eina elsk- andi barn, sem nú stendur hjer hjá líkbörum þín- um, hver getur lýst tílfinningum þessa hjarta, hver
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.