loading/hleð
(45) Blaðsíða 37 (45) Blaðsíða 37
■3)== i n 11 n 1111111 m 11111 n n 11 ii m i n wi 11111111 m 1111111 m m i n 11111 I 37 i'".............................................................................................(g- og börn, sem élslmðu hann og virtu. Og hann elskaði konu sína innilega, vildi gjöra henni allt til gleði, allt til vilja. Börn sín bar hann fyrir brjósti í gléði og sorg, í vellíðan og hörmungum. Þó börn- in gjörðu j>að sem honum var á móti skapi, þá var hann, sá ríklundaði, allt að einu sá sami ást- ríki, sá sami umhyggjusami, sá sami hjálpsami faðir. En lífið á þessari jörðu, er ekki starfsemi ein- ungis, heldur líka barátta og líðan. Hvað vjer getum starfað, hverju vjer getum áorhað, er ekki komið undir sjálfum oss einum, heldur undir hon- um, sem gefur viljann og máttinn til alls góðs, og þeim Ufskjörum og kringumstœðum, sem hann gefur oss. Einn afkastar miklu, af því að allt er hagstætt, annar bíður ösigur, þó viljinn sje eins einlœgur og hæfilegleikarnir eins góðir, af því, að allt er á möti. En hvernig vjer tjáum oss í bar- áttunni og líðaninni, það er mest komið undir oss sjálfum, hvernig guð gefur oss náð til að vera. Og þessi framliðni drottins þjón tjáði sig í sorginni, baráttunni og Uðaninni eins og sannan drottins þjön. Hann reyndi sannleika þessara orða síns meistara: „Sá, sem vill fylgja mjer eptir, taki sinn kross“, hann reyndi að síðustu sannleika þessara guðs orða: „fyrir margar hörmungar ber oss að ganga inn í guðsríki“. Hjer stóð hann hjá líkbörum 6 barna og móður, sem hann elskaði svo innilega; í öðru drottins húsi, sem hann þjón-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.