loading/hleð
(46) Blaðsíða 38 (46) Blaðsíða 38
•^jllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iiiiiiiiiiiiiiiiimiin^- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiTiim 33 ffliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii aði í, var hann hjá líkbörum elskaðs sonar, sem drottinn kallaði til sín, jiegar þessi þjón hans hafði nýlega tekið hann sjer til aðstoðar. Við hve margra elskaðra náunga og trúfastra vina líkbörur hefir hann staðið hjer? Síðast þegar það stundlega Ijós var farið að hverfa honum, hvarf líka hin trúfasta meðhjálp á vegi lífsins. En hann syrgði ekki eins og þeir sem ekki hafa von. Sorg- in lypti sálu hans til föðurlandsins í himninum. Þótt hann yrði að segja: „Sem fuglinn þráir birtu brátt í búri, eins sit jeg hjer um svarta nátt og stúri“. Þá bað hann með lifandi von: það böl- ið bæti bezt minn Jesús sæti, og leiði mig í ei- líft eptirlæti. Hann bað í sorginni: æ, morgun- roði rís þú shj’ott á hæðum, þú mjer sem fulla fær- ir gnótt af gæðum, með englum öllum og með hljómi snjöllum, jeg fagna, er ljómar lífsins sól á fjöllum. Kæri bróðir, það var dimmt í sálu þinni, þeg- ar þú hafðir lagt niður þinn hirðisstaf og þjer fannst, að þjer væri vanþakkað. Það var ekki eins og þjer fannst. Og, vjer vinnum ekki til að fá þakkir hjá mönnum, heldur honum, hvers þjón- ar vjer erum. Hann sá verk þitt og hann hefir kallað þig, til að gjalda þjer laun þess trúa þjóns í sínum fögnuði. Nú er bjart í sálu þinni. Það var sorgleg, átahanleg, en þó gleðileg og tipplyptandi sjón að sjá og heyra þennan drottins þjón í hans langa og stranga dauðastríði. Þeir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.