loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
8 1. Augnamið þessa fjelags, sein er stiptað fyrir uppörfun og tilhjálp |>ess enska, er ásamt þvi, að efla yðkun biblíunnar meðal Islend- inga. Jafnframt er vort áform, að lagfærð verði útlegging Nýja Testamentisins og við hentugleika fleiri biblíunnar bóka. 2. Sá, sem gefur 2 ríxort í silfri árlega, eða þeirra andvirði, er á meðan meðlimur fje- lagsins og hefur atkvæðisrjett á samkom- um þess, þá hann þar mætir. 3. Gefi nokkur 4 spesíur í einu, hafi sama rjett alla æfi og hver sá, sem búinn, er að leggja því jafnmikiö. 4. Minni gjöfum tekur fjelagið þakksamlega á móti. 5. Til að annast fjelagsins nauðsynjar, velur það árlega á sinni aðalsamkomu, sem hahla skal næsta virkan dag fyrir þann 10. júlí, einn forseta, einn varaforseta, einn ritara og einn fjehirðir. 6. Enginn sje kosinn til tjeðra embætta lengur en 3 ár í röð. 7. Forsetanuin er tiltrúað, að efla á allan hátt tilgang og framkvæmdir Qelagsins, ákveða stað og tima fyrir samkomurnar, upp kveða
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
https://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.