loading/hleð
(121) Blaðsíða 55 (121) Blaðsíða 55
SaGAN AF þÓRÐI HREÐU. 55 fyrir áverka þann, er faðir minn veitti Þórði, göri ek hundrað silfrs; síðan skal Ásbjörn fá Sigríðar, sem ætlað var í fyrstu; skal Þórðr hafa inni briiðhlaupit. Her er ok hundrað silfrs, Ásbjörn! er vit fóstri minn viljum gefa þer í frændbœtr.” Allir þökkuðu hánum fyrir. Skeggja fannst fátt um, en kvaðst mundu halda sættir ok grið. Þórðr þakkaði fóstra sínum sættargörð; „en ekki vil ek hafa þat hundrað, er þú görðir mer til handa; skal Skeggi þetta fe ekki út greiða; því at ekki myndi Þórðr, faðir minn, eða Hörða-Kári taka femútu á ser, ok eigi skal ek taka.” þetta mæltist vel fyrir; hafði Þórðr virðing af málum þessum. Nú býst Þórðr við brúðhlaupi, ok býðr til mörgum mönnum. Ok um kveldit skipar Eiðr mönnum í saeti. Skeggi sat í öndvegi á hinn œðra bekk, ok Þórðr næst hánum. Gegnt Skeggja í öðru öndvegi sat Ásbjörn brúðgumi, ok Eiðr hit næsta hánum. Brúðkonur sátu á þverpallinn. Var þar veitt vel um kveldit. Allir menn váru þar kátir, nema Skeggi; hann var heldr úfrýnn. Gengu menn til svefns um kveldit. Um morgininn gengu menn til drvkkju eptir vanda. Þunglíft var Skeggja, ok sofnaði hann undir borðinu. Hann hafði lagt Sköfnung at baki ser. Illa líkaði Þórði, er Skeggi var úkátr um veizluna, ok lók hann sverðit Sköfnung ok brá. Eiðr mælti: „Þetta er þarfleysa, fóstri minn!” Þórðr svarar: „Hvat man saka?” Eiðr segir: „Þat er náttúra sverðsins, at nökkut verðr at höggva með því, hvern tíma er brugðit er.” Þórðr segir: „Þat skal prófa,” ok hljóp út, ok kvað hann skyldu görtra við 1 merarbeinin, ok höggr hross eitt, er stóð í túninu. Eiðr kvað þetta illa orðit. Nú vaknar Skeggi, ok saknar bæði sverðsins ok Þórðar. Hann varð reiðr ok hljóp út, ok spurði, hvárt Þórðr hefði tekit sverðit. Eiðr segir: „Ek veld því, faðir minn! er Þórðr hjó hrossit; því at ek sagða 1) Saaledes 139 og 471; störsíe Delen af de övrige Haandskrifler hdr gartauin.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (121) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/121

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.